Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 43

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 43
Mér gekk illa að skipuleggja vettvangsnámið því að mér fannst leið- sögnin ekki nógu skýr og góð… . Ég missti alla matarlyst og var með hnút í maganum af stressi. En einhvernveginn hafðist þetta nú allt saman. Ég kom saman kennsluáætlun fyrir vettvangsnámið. Ég komst í gegnum þessa önn og mér fannst ég vera orðin sterkari, í þeim skiln- ingi að mér fannst ég geta tekist á við kennslu og erfiðleika sem geta fylgt henni. Í seinasta vettvangsnáminu varð hún vitni að frábærri samskiptatækni kennara við nemendur sína. „Ég hugsaði að svona tækni vil ég ráða yfir, svona kennari vil ég verða. … Þetta var í fyrsta skipti sem að ég hafði séð hvað það er mikilvægt að tala „rétt“ við nemendur og hvaða áhrif og árangur það hafði. Þetta var hálfgerð upp- ljómun.“ Hún bætir við einu áhugaverðu atriði varðandi breytingar: Eftir að hafa verið í KHÍ í næstum þrjú ár þá er ég farin að tala á fag- máli við aðra. Það gefur mér styrk og sjálfstraust að tala um það sem ég hef lært og að hljóma trúverðuglega í eyrum annarra, jafnt fagfólks sem leikmanna. Allt sem maður lærir og tileinkar sér síast inn í hugsun manns og talmálið. Allt í einu er maður farinn að hugsa og hljóma eins og kennari. Þetta bendir til þess að fagmál tengist sjálfsvitund hennar sem kennara og sjálfsvit- undin hefur breyst. Hún horfir á sjálfa sig sem kennara, hefur öðlast tilfinningu fyrir að vera kennari og vill greinilega vera það. Allar þessar frásagnir sýna fram á að vettvangsnámið gefur nemunum möguleika á að efla eigin starfshæfni, einkum persónulegar hliðar starfshæfninnar, að vera og gera. Þar gefast möguleikar á að tengja saman teoríu og praksís, þ.e. námið innan veggja Kennaraháskólans, hagnýtt og fræðilegt, og persónulega reynslu. Frásagnirn- ar sýna líka að baráttan við eigin persónu vegur þungt í því ferli „að verða kennari.“ Þessi barátta fer ekki fram í einrúmi; tengsl nemanna við aðra mikilvæga einstak- linga, viðtökukennara og kennara í KHÍ, virðast skipta sköpum fyrir það hverju sú barátta skilar. SAMANTEKT OG UMRÆÐA Í rannsókninni var leitað svara við því hvernig kennaranemar telja námið í Kennara- háskóla Íslands styðja við annars vegar afmarkaðar hliðar starfshæfni sinnar, þ.e. að gera, að þekkja, að vera og að ígrunda, og hins vegar við hæfni þeirra til að takast á við nokkur erfið viðfangsefni kennarastarfsins. Markmið greinarinnar er að varpa ljósi á hvers eðlis breytingar á hæfninni voru, hvað helst hafði áhrif á þær breytingar og á þá stuðningsramma sem kennaranámið myndar. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar virðast nemarnir hafa lært ýmislegt á námsárunum sem hefur áhrif á starfshæfni þeirra og eflir þá sem kennara. Mögu- R A G N H I L D U R B J A R N A D Ó T T I R 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.