Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 55

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 55
matinu fái foreldrar mun víðari mynd af þroska barnsins yfir ákveðið tímabil, byggða á stöðugum athugunum og áætlun skólanámskrár. Matið gefur einnig að hennar mati kennurum tækifæri til að miðla á trúverðugan hátt því sem þeir eru að gera til starfs- félaga, foreldra og annarra og ná með því víðtækari samvinnu. Í niðurstöðum rannsóknar Hildar Skarphéðinsdóttur (2002) kemur fram að starfs- mönnum, sem þátt tóku í rannsókninni, fannst jákvætt að allir starfsmenn hefðu tekið þátt í sjálfsmatinu og sögðu að hópastarfið hafi gefið þeim tækifæri til að tjá sig og láta í ljós skoðanir sínar. Og með þátttöku í matsverkefninu fengu starfsmenn nýja sýn á það hvernig þeir vinna og hvers vegna, og þátttakan fékk þá einnig til að velta fyrir sér hvers vegna þeir hafi unnið eins og þeir hafa gert hingað til. Menntun – undirbúningur námskrárgerðar Eins og fram kom í upphafi færðist menntun leikskólakennara af framhaldsskólastigi á háskólastig árið 1998. Með sameiningu Fósturskóla Íslands og Kennaraháskóla Íslands var náms- og kennsluskrá skólans endurskoðuð. Jóhanna Einarsdóttir (2000) segir að við endurskoðun námskrár leikskólaskorar hafi verið tekið mið af Aðal- námskránni sem er stefnumótandi leiðarvísir um uppeldisstörf í leikskólum. Hún segir að lögð sé áhersla á þverfaglegt nám þar sem fræði og starf samtvinnast og hug- myndafræði leikskólans endurspeglist í náminu. En til þess að námskrárgerð verði að veruleika þurfa þeir sem að henni koma að búa yfir mismunandi þekkingu og reynslu sem snýr að námsgreininni, nemendum, skólastarfi, kennurum og námskrárfræðum að mati Guðrúnar Geirsdóttur (1997). Auknar kröfur eru gerðar um sérfræðiþekkingu og kunnáttu kennara og aukna þátt- töku þeirra í skólaþróun og námskrárgerð. Hún segir jafnframt að virk þátttaka kennara í námskrárgerð sé heillavænleg og að mati margra nauðsynleg forsenda svo framarlega sem þróunarstarf og breytingar á skólastarfi byggi á eða séu studdar góðum rannsóknum. Svipaðar áherslur koma fram í Leikskólastefnu Félags íslenskra leikskólakennara (2000) en þar segir að skólanámskráin verði að byggja á upplýstu vali þeirra sem að henni koma. Það krefst þess að leikskólakennarar hafi hugfasta eigin reynslu, kenn- ingar og nýja þekkingu, þ.e. rannsóknir. Á grundvelli þessa fer fram hið upplýsta val um það sem á að vera í námskrá hvers leikskóla. Leikskólastjórinn – forysta til árangurs Mikilvægi stjórnandans og áhrif hans þegar kemur að þróun skólastarfs hefur víða komið fram. Bent er á (Félags íslenskra leikskólakennara, 2000) að við árangursríka leikskólaþróun er brýnt að leikskólastjóri leggi áherslu á umræður um innihald skólanámskrárinnar, sérstakar áherslur í leikskólastarfinu og starfsaðferðir. Marsh og Willis (1999) segja að eigi gerð skólanámskrár að verða árangursrík þurfi þátttaka skólastjóra og einurð að koma til en hann verði jafnframt að finna milliveg þess að stuðla að samvinnu við námskrárgerðina og þess að taka yfir og ráða ferlinu. Sam- kvæmt Rodd (1998) er eitt af hlutverkum leikskólastjóra að sýna fram á færni í að virkja hugmyndir og markmið. Framtíðarsýnin markar stefnu og styður vinnu starfs- I N G V E L D U R H R Ö N N B J Ö R N S D Ó T T I R 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.