Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 77

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Síða 77
Í aðalnámskránni er tekin nokkuð skýr afstaða hvað varðar mikilvægi þess að mis- muna ekki hópum við gerð og val námsgagna. Þar segir: „Við gerð námsgagna og val á þeim skal gæta þess að mismuna ekki einstaklingum eða hópum vegna kynferðis, búsetu, uppruna, litarháttar, fötlunar, trúarbragða eða félagslegrar stöðu“ (Mennta- málaráðuneytið, 1999a, bls. 34). Í ljósi þessarar efnisgreinar finnst mér mikilvægt að undirstrika hversu mikil ábyrgð er í raun lögð á kennarann að finna námsefni sem uppfyllir þessi skilyrði ásamt því að taka tillit til námsþátta. Ef við höfum í huga örar breytingar á íslensku samfélagi og breyttar hugmyndir síðustu áratugi hvað varðar fjölbreytileika, þá er líklegt að mikil vinna hvíli á kennara við að auka við þær upp- lýsingar sem kennslubækurnar skortir. Það hlýtur því að vera mikilvægt að kennar- ar hafi rúman undirbúningstíma fyrir kennslu sem og að endurmenntun sé gerð ákjósanleg og auðveld. Börkur Vígþórsson (2003) bendir á í þessu samhengi að náms- efni geti bæði stutt við ákvæði aðalnámskrárinnar og unnið gegn þeim, því hætta hlýtur að vera á að námsefni sem er mun eldra en aðalnámskráin sé í ákveðnu ósam- ræmi við ákvæði hennar. Hér má einnig benda á að aðalnámskráin sjálf felur augljós- lega í sér ákveðin viðhorf og mótast af félagslegu samhengi rétt eins og námsbækur. Guðný Guðbjörnsdóttir (2003) hefur til dæmis skoðað kynjaða þætti aðalnámskrár og hvernig tekið er á málefnum eins og jafnrétti kynjanna. Aðalnámskráin felur einnig í sér ákveðin viðhorf til trúarbragða eins og sjá má á inngangsorðum Björns Bjarna- sonar þáverandi menntamálaráðherra, þegar hann segir að við framkvæmd skóla- stefnunnar beri að: „halda í heiðri gildin sem hafa reynst okkur Íslendingum best. Skólarnir hafa vaxið úr jarðvegi kristninnar og þær rætur mega aldrei slitna“ (Menntamálaráðuneytið, 1999a, bls. 6). Hanna Ragnarsdóttir (2002) spyr í erindi sínu á málþingi sem haldið var af kærleiksþjónustusviði biskupsstofu og presti innflytj- enda hvort ásættanlegt sé í fjölmenningarlegu samfélagi að skólarnir taki einungis mið af trúarbrögðum og menningu meirihlutans? Í Aðalnámskránni frá 1999 segir að í grunnskólum beri að efla menningarvitund Íslendinga og einnig virðingu fyrir menningu annarra þjóða (Menntamálaráðuneyt- ið, 1999a, bls. 15). Það er hins vegar ekki útskýrt hvernig efla eigi slíka virðingu né heldur hvað felist í íslenskri menningu. Eins og margir þekkja hafa lengi vel verið töluverð átök um aðalnámskrána í Bandaríkjunum og að hve miklu leyti hún eigi að endurspegla menningararf Bandaríkjamanna af ólíkum uppruna (sjá til dæmis Ver- haren 2000; Longwell-Grice og Letts 2001). Þrátt fyrir að íslenskt samfélag sé ólíkt bandarísku samfélagi – meðal annars að því leyti að í Bandaríkjunum er menning einstaklinga af evrópskum uppruna innflytjendamenning rétt eins og fólks, af til dæmis afrískum uppruna – þá hljótum við engu að síður að spyrja með breyttu landslagi á Íslandi, hvað sé íslensk menning og af hverjum hún eigi að vera skil- greind. FRAMKVÆMD VERKEFNIS Nú mun ég snúa mér að umfjöllun um rannsóknina Ímyndir Afríku á Íslandi og fram- kvæmd hennar. Skoðaðar voru námsbækur á grunnskólastigi í landafræði, samfé- K R I S T Í N L O F T S D Ó T T I R 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.