Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 133

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Page 133
Uppe ld i og menn tun J Ó N T O R F I J Ó N A S S O N 14. árgangur 1 . he f t i , 2005 Allt á eina bókina lært? Um reglufestu og einsleitni í þróun háskóla Háskólastigið er í hröðum vexti hér á landi og það virðist vera að taka á sig nýja mynd. Fjölmargar spurningar vakna vegna þessa og helst þyrfti að fá svör við þeim öllum. Meðal þeirra sem ég hef verið að glíma við eru: Hvað er háskóli? Hvaða hlut- verki þjóna háskólar? Hvaða verkefni vinna háskólar? Eiga allir háskólar eitthvað sameiginlegt annað en nafnið? Að hvaða marki eiga þeir að vera eins? Hvað eiga að vera margir háskólar á Íslandi? Hvernig þróast háskólar? Er þróunin eins hér á landi og annars staðar? Hvaða öfl ráða þeirri þróun? Hver á að borga fyrir háskólastarfið og hvers vegna? Hvernig á að stjórna háskólum? Hversu mikilvæg er samkeppni í háskólaumhverfinu? Eru háskólar í tilvistarkreppu? Er mikilvægasta sameiginlega einkenni háskóla að þeir flétta saman rannsóknir og kennslu?1 Hvernig er sennilegt að háskólastarf verði eftir 50 ár? Þótt þessar spurningar séu áhugaverðar og mikilvægar og það sé hægt að svara þeim, ætla ég hér að fjalla um ákveðin jarðbundnari atriði sem ég tel að nauðsynlegt sé að hafa hugföst í skoðun háskólastarfsins næstu áratugina. Þetta eru atriði sem lúta að vexti háskólastigsins, eðli þróunar þess og mikilvægum áhrifaþáttum. Að mínu mati hafa þessi einföldu atriði oft verið vanmetin eða misskilin. I Fyrsta atriðið snýst um umfang háskólamenntunar. Margir furða sig á því hve vöxt- urinn hefur verið mikill undanfarin ár og spyrja hvað sé hér á seyði. En við hverju mátti búast? Ég tel mig hafa sýnt fram á það að vöxtur háskólakerfisins hafi verið mjög stöðugur alla 20. öldina og lúti enn þeirri reglu sem kom þá þegar fram (Jón Torfi Jónasson, 1995, 1999, 2000 september, 2004b). Ég verð jafnframt var við að ýmsir hvorki átta sig á þessari reglu, né vilja trúa henni og gera sér fyrir bragðið sennilega ranga mynd af því sem er að gerast. Þess vegna fjalla ég um umfangið hér og hamra á því að það er ekkert óvænt eða ófyrirsjáanlegt í vexti háskólamenntunar hér á landi miðað við hver tilhneigingin hefur verið og miðað við hvað hefur verið uppi á teningnum í nágrannalöndum okkar (Jón Torfi Jónasson, 2004a). 133 1 Ég færði fyrir því rök á málþingi um háskóla framtíðarinnar í Háskóla Íslands 2. maí 2005 að mikilvægasta sameiginlega einkenni allra háskóla væri samflétta kennslu og rannsókna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.