Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 3

Morgunn - 01.12.1935, Side 3
MORGUNN 129 Kirkjan og sálarrannsóknirnar. Erindi eftir Einar H. Kvaran. Flutt að Undirfelli 18. ágúst 1935. Eg er mjög þakklátur fyrir það, að fulltrúar Guðbrands- deildar Prestafélags íslands hafa mælst til þess, að eg kæmi á þennan fund þeirra og segði hér nokkur orð. Eg finn til þess, að það er mér sæmd. Þó er þakklætis-tilfinn- ingin ekki aðallega af því sprottin, heldur einkum af hinu, að eg tel þessi tilmæli vott um góðvild til þess málefnis, sem eg hefi tekið að mér að halda fram með þjóð vorri. Þeir, sem lagt hafa fram krafta sína til þess að halda uppi Sálarrannsóknarfélagi íslands hafa ekki átt aðra ósk heitari en þá, að þeim væri gerður kostur á að vera í samvinnu við kirkju landsins. Lítil merki hafa hingað til sést þess, að til þess væri ætlast. Til þeirra fundarhalda, sem kirkj- unnar menn hafa stofnað til í því skyni að glæða trúar- og kirkjulíf, hefir ekki verið óskað eftir fulltrúum frá Sál- arrannsóknafélaginu, og hefir þó það félag um 17 ár hald- ið uppi starfsemi til eflingar trúnni á þann æðra heim, sem Jesús Kristur boðaði, með fundahöldum, fyrirlestrum, um- ræðum, útgáfu timarits, og á síðari árum merkilegum til- raunum til þess að leita sannana fyrir framhaldslífi mann- anna. Mér hefir þótt þetta því eftirtektarverðara, sem leit- að hefir verið samvinnu í þessu efni hjá mönnum útan prestastéttarinnar, sem ekki hafa allir sýnt neinn áhuga á kristindóms málum, og óskað hefir verið eftir leikmanna- starfsemi til stuðnings kirkjunni. Eg læt ekki þessarar staðreyndar getið í neinu ádeilu- skyni. Eg hefi enga tilhneiging til neinna ýfinga. En eg get ekki bundist þess að minnast hennar, sem andstæðu við það frjálslyndi, sem prestar Húnavatns- og Skagafjarð- arsýslna sýna mér í dag. 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.