Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 5

Morgunn - 01.12.1935, Síða 5
MORGDNN 131 ar: Það er lítill vandi fyrir undirrvitund miðilsins að segj- ast vera svo og svo gömul, ekki sízt þer sem engar sögu- sagnir eru til um það, að þessi vera hafi nokkurn tíma verið til á jörðunni. En málið er nokkuð flóknara. Lady Nona gerir tilraun til að sanna sig. Eftir því sem ástatt er virðist ekki að því hlaupið. En aðalsönnunin, sem hún hef- ir barist við að koma fram — auðvitað með mikilli fyrir- höfn og erfiðismunum — er sú að tala egypzku með munni miðilsins. Auðvitað kunni ekki þessi unga stúlka nokkurt orð í egypzku. Ekki heldur aðrir, sem viðstaddir voru. Þá var leitað til egypzkufræðings. og hann ráðlagði að reynt væri að skrifa orðin eftir framburði. Það tókst, og skriftin var þá afhent fræðimanninum til rannsóknar. Þetta reyndist þá ekki að eins rétt egypzka, heldur sú egypzka, sem töluð var á þeim tímum, sem Lady Nona tjáir sig hafa lifað á. Alls höfðu 388 egypzkar setningar verið talaðar, þegar bókin kom út. Það er ekkert óþekt eða nýtt fyrirbrigði, að talað sé í sambandsástandi tungumál, sem miðillinn kann ekkert i. Eitt frægasta og furðulegasta atvikið þess kyns er, þegar enskur kínverskufræðingur fékk á kínversku skýring á kín- versku tornriti — skýring, sem hvorki honum né neinum öðrum hafði komið til hugar. Þessi fyrirbrigði hefir ekki verið nokkur vegur að rengja. Menn kannast við, að þau hafi gerst. En það hefir verið reynt að rengja það, að þau stafi frá öðrum heimi. Menn hafa verið með hinar furðu- legustu og fáránlegustu tilgátur um það, að tungumálið sé sogið út úr hug þess viðstadda manns, sem skilur það, þó að ekki verði bent á beina hliðstæðu í reynslu mannkyns- ins. Hér er töluð tunga, sem er liðin undir lok sem lifandi mál fyrir þúsundum ára, og hún er töluð við menn, sem ekki skilja og aldrei hafa skilið nokkurt orð í henni. Það væri fróðlegt að fá að heyra, hverjar sannanir menn telja óyggjandi, ef ekki má taka mark á þessari. En fyrirbrigðið er merkilegt frá annari hlið, eins og bent hefir verið á í umræðum um það. Því að mikla athygli 9»
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.