Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 10

Morgunn - 01.12.1935, Page 10
136 MORGUNN sem var óaðskiljanlegur hluti af kenning Krists, íbúandi partur af lífi frumkristninnar, óhjákvæmilegur fyrir tilveru Krists rikis á jörðunni, enda þessu heitið fylgjendum hans um allar aldir. 2. Að sýna það, að eftir að þessi máttarverk hafa nærri því að öllu leyti legið niðri um margar aldir, eru þau af nýju að koma fram vor á meðal. 3. Að efla lifandi trú, og án hennar verður starfsemi heilags anda áhrifalaus. Þeir kalla sig ekki spíritista, enda táknar spíritista- nafnið í hugum margra Englendinga sérstakan skipulagðan trúarbragðaflokk, kirkjudeild, líkt og Presbyterianar, Meþo- distar, Baptistar eru. Þeir eru prestar í þjóðkirkju Englands. En þeir halda þvi fram, að samband við framliðna menn sé mikilvægur þáttur í samfélagi heilagra, sem kirkjan ját- ar og kennir. Og þeir hafa myndað bandalag við flokk af spíritistum, sem eru kirkjunni góðviljaðir, og hafa komið sér saman við þá um samvinnugrundvöll, sem eg skal nú lesa ykkur: 1. Vér trúum því, að Jesús Kristur hafi sannað fram- haldslífið á sínum hérvistardögum með því að tala við svokallaða dána menn (Móse og Elías) og með því að koma sjálfur aftur til fylgismanna sinna eftir andlát hins jarðneska líkama síns. 2. Vér trúum því að á vorum dögum hafi fjöldi manna fengið sannanir fyrir framhaldslífinu með sálrænum sönn- unargögnum. 3. Vér trúum því, að til þess sé ætlast, að vér leitum huggunar, fræðslu og leiðsagnar með sambandi við þá, sem eru á öðrum tilverustigum. 4. Vér trúum því, að vér eigum að búa oss undir slíkt samband með bæn og hugleiðing, eins og vér ættum reyndar að gera það á hverjum degi, áður en vér hittum jarðneska menn. Fyrir takmarkinu, sem að er kept, hefir verið gerð sú grein, að í sambandi við hverja kirkju landsins sé prestur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.