Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Qupperneq 12

Morgunn - 01.12.1935, Qupperneq 12
138 MORGUNN þessu? Er þetta ekki nákvæmlega það, sem vér ættum að búast við, ef það er satt, er vér sem kristnir menn játum að vér trúum? »Eitt er víst. Endurvakning þessarar þjónustu er að koma af stað andlegri vakningu i kirkjunni. Af minni kirkju er það að segja, að bæði prestur og söfnuður er að kom- ast að raun um það betur en nokkuru sinni áður, að bæn- in hefir verulegan og áhrifamikinn mátt. Með hverri viku stækkar söfnuðurinn, því að karlar og konur finna að í boðskap vorum er úrlausn allra þeirra vafamála. Guð- spöllin eru aftur að verða fagnaðar erindi.« Mitt ráð við meinsemdum og vanmætti kirkju þjóðar vorrar er það, að hún fari að dæmi þeirra presta, sem eg hefi verið að segja ykkur frá og keppi að sama takmarki. Eg hefi áður haldið því fram, í útvarpserindi, sem prentað hefir verið, að eg teldi mikils um það vert, að prestarnir sæktu til muna efnið í boðskap sinn, í árangur sálarrann- sóknanna. Eg held því sama fram í dag. En eg held ekki að það sé nóg, að þeir til dæmis að taka láti þess laus- lega getið, að ýmislegt sé að koma fram á vorum dögum, sem staðfesti frásagnir Nýja Testamentisins um tákn og stórmerki. Vitanlega er það betra en ekkert og kunnugt er mér um það, að margir eru þeim prestum þakklátir, sem tala í þá átt. En það er ekki nóg. Söfnuðurnir þurfa að fá veigamikla fræðslu um þetta óhemjulega merkilega mál, frá prestum sínum. Eg geri ráð fyrir að það sé nokk- urn veginn það eina, sem þeir geta fyrir málið gert sem stendur — og þó ekki með öðru móti en afla sér bóka og auka þekkingu sína. En því meira sem eg hefi um þetta hugsað, því sann- færðari hefi eg orðið um það, að þetta er ekki einhlítt til viðreisnar kirkjunni. Enginn boðskapur andlegs efnis er einhlítur til lengdar, ef með öllu vantar hin ytri tákn þess að boðskapurinn sé réttur. Kirkjan hefir flutt þann mikil- vægasta boðskap, sem fram hefir komið á jörðunni, fagn- aðarerindi Jesú Krists. Þið vitið, hvernig gengur að fá menn J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.