Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 19

Morgunn - 01.12.1935, Page 19
M 0 E G U N N 145 kærleikanum til barna hans, meðbræðra vorra, og hvernig ættum við líka með öðru móti að sýna kærleika veru, sem enginn getur séð né heyrt. Því síður geta menn þá miðað aðra breytni sína við það, að hún sjái og heyri alt. Það er svo fjarlægt mönnunum að vonlaust er um að þeir geri það alment, þótt einstaka menn hafi gert það og geri það. En Kristur átii heldur alls ekki uið Guð, þegar hann sagði þessi orð, sem eg liefi ualið mér fyrir texta. í dag. Kristur var svo nákunnugur fyrirkomulagi tilverunnar, að hann vissi, að það, sem gerist í mannheimi, það sést og heyrist af ótölulegum fjölda af uerum, sem eru í sambýlí uið oss mennina, meðan uið dueljum i líkamanum, þótt uér sjáum þcer ekki. Trúin á þessar verur hefir verið að þurkast út úr kristninni nú um margar aldir. Reyndar hefir katólska kirkjan aldrei strikað þær út til fulls, en hún hefir þó fjarlægt þær skynsömum mönnum með heimskulegri til- beiðslu, en siðaskiptin, sem að sumu leyti hafa verið rang- nefnd siðabót, þau drógu fjöður yfir þetta sambýli eins og svo margt annað, sem höfundar siðskiptanna skildu ekki. Mér er enn i minni kaflinn um englana, úr trúfræði, sem eg las fyrir löngu. Eg las kaflann vandlega. En eftir lest- urinn sagði eg við sjálfan mig: Trúir maðurinn á tilveru engla eða trúir hann ekki? Þeirri spurningu er enn ósvarað í mínum huga. Af bókinni varð það alls ekki dæmt. Auð- sýnilega hafði höfundurinn verið i vandræðum. Hann vissi að öll helgirit allra trúarbragða veraldarinnar eru full af frásögnum um yndislegar verur, sem eru sambandsliður mannanna og æðri máttarvalda. Frásögurnar um þær ganga eins og rauður þráður í gegnurn nær því öll rit biblíunnar. En efnisvísindi veraldarinnar hafa ekki rúm fyrir annað í alheiminum en það sem sést með venjulegri sjón eða í smásjám og víðsjám. Þegar svo guðfræðingnum og raun- hyggjumanninum í þessum háskólakennara lendir saman, veit hann ekkert, hvað hann á að segja og þorir með hvor- ugum að vera. Svona hefir lika farir fyrir öllum þorra 10
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.