Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 23

Morgunn - 01.12.1935, Side 23
MORGUNN 149 ódrýgt í veröldinni, ef hver einasti maður hefði það á til- finningunni að þúsundir manna horfi á og heyri alt sem hann talar, hugsar og framkvæmir? Jú, eg held það. Eg held það yrði mikil breyting á oss öllum, ef vér hugsuðum æfinlega út í það, að það er ekki einungis Guð, sem sér og heyrir alt, heldur líka framliðnir ástvinir vorir og aðrar þær verur, sem sendar eru til að vernda oss og hjálpa. Hugsa þú þér, vinur, að framliðinn faðir þinn eða móðir þín standi hjá þér á rauna og freistingastundum lífsins og reyni að hugga þig og vernda. Þetta mun oft og einatt vera raunverulegur sannleikur. Getur þú, vinur, með það í huga, framkvæmt þau verk, sem þú þolir ekki að vanda- lausir menn i þessum heimi sjái? Og finst þér það ekki dýr- legur boðskapur að þú eigir ætíð kostá þeirri hjálp og vernd? Á liðnum árum hefir víst boðskapur trúarjátninganna um »samfélag heilagra«, farið fyrir ofan garð og neðan hjá oss mörgum. Oss hefir fundist það snerta oss svo lítið, af því að vér erum flest svo ófullkomin. Finst yður ekki að tilveran fái nýjan blæ, ef vér öðlumst fullvissuna um, að tilveran sé öll, lika i þessum ófullkomna heimi, sam- félag heilagra vera, sem séu hér í sambýli við oss, hve ófullkomin sem við erum! Mundi sú þekking ekki hjálpa sumum til að verða sjálfir betri? Mundi sú sannfæring ekki varpa nýjum dýrðarljóma yfir alla tilveruna? Mundi oss ekki finnast myrkrið minka í mannheimi, og dýrðar- ljóma vera varpað inn í jafnvel dimmustu afkima vesöl- ustu kotanna, ef vér vissum af skinandi ljósverum í kring um oss, þótt fátækt, sjúkdómar og allskonar kreppur lífs- ins steðji að? Eg held oss hljóti að finnast heimurinn all- ur fá nýjan svip. En vinir mínir! Tilveran er svona yndisleg. Hún er full af dýrðarljóma og það er hlutverk mannanna að gera hana enn bjartari. Það getum við með því að mynda samband milli vor og þeirra hjálparvera, sem Guð hefir sent, jafnvel til vor ófullkominna manna. Það er ekkert myrkur til nema myrkur illra og syndsamlegra hugsana og verka. Amen.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.