Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 24

Morgunn - 01.12.1935, Page 24
150 M 0 R Ct U N N Anðlát Lúðvígs Dahls og kaflar úr síðustu bók hans. Hallgrímur Jónsson ritaði á isíensku. Sumarið 1934 ferðaðist eg um Norðurlönd. Við hjón- in vorum stödd í Noregi, þegar vildi til sviplegt fráfali Lúðvígs Dahls, bæjarfógeta. Hann var merkilegur sálar- rannsóknarmaður. Var mikið um hann ritað í norsk blöð. Skal hér sagt frá andláti hans. Tíðindamanni farast þannig orð: »SóIin stafar ríkulega geislum yfir Friðriksstað í dag. Og hægur andvari bærir fánana, sem dregnir eru í hálfar stengur, til þess að votta hljóðlegt þakklæti merkum manni, sem horfinn en sjónum vorum. En það er líkast því, sem einhver innri eftirvænting fylli hugi ibúanna. Það berst með golunni, að burtför þessa manns er ekki eins og annara manna. Er eitthvað að ger- ast, sem færir oss nær sannleikanum um lífið eitir dauð- ann? — Og hvernig gerist það? Skamt frá Friðriksstað kemur likfylgd móti mér á veginum. Það er verið að flytja lik Dahls bæjarfógeta til Osló. Þar á að brenna líkið í gamla líkbrensluofninum, klukkan hálfgengin tvö. Friðþjófur heitir eini eftirlifandi sonur Dahls. Hann seg- ir svo frá slysinu: »Móðir mín og eg vorum ein heima í þorpinu. En Ingeborg systir mín dvaldi á landsetri voru með föður okkar. Það var í Hankö. Klukkan hálfgengin 12, 8. ágúst 1934, fóru þau, faðir minn og Ingeborg skemtigöngu út að sjónum. Systir mín má ekki baða sig eins og stendur. Hún var talsvert veik í vetur. Gengu þau nú norðvestan eyjarinnar. Sýndi systir mín föður sínum. vikina Var þar gott að synda, en grunt hafði verið þar, sem þau voru vön að baða sig. Gengu þau nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.