Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 45

Morgunn - 01.12.1935, Síða 45
MORGUNN 171 þeim er mér sýndist hann bera. Eg spratt á fætur og ætlaði að hraða mér til hans, en þá var sýnin horfin. Eg skildi þegar, hvað hann var að segja mér á þennan táknræna hátt, hann lét mig vera í friði með hugsanir mín- ar,. sem mér fanst eins og blómin og trén umhverfis mig væru að svara á einhvern dulrænan og óskiljanlegan hátt; mér fanst alt vera þrungið af lífi, og alt vera að tala um hann, sem er alt í öllu. Að lokum rauf hann þögnina og við héldum áfram samræðum okkar, en frá þeim ætla ég ekki að segja frek- ar; eg kýs helzt að eiga þær minningar einn, og það er hann sagði mér, af ástæðum, sem eg hirði ekki um að greina frá. En mér fanst alt í einu dimma og einhver skyndileg- ur ótti greip mig. »Vertu öruggur«, mælti förunautur minn, eg skal fylgja þér. Eg hrökk upp við einhvern hávaða og var þá í rúmi minu; einhver hlutur hafði dottið niður af hyllu í herberginu upp á lofti, en það hefir mér þótt verst að vakna á æfi minni. Eg var eftir mig allan daginn, vissi að eg hafði vaknað of snögglega. Eg leit á klukkuna, hún var rúmlega 6 að morgni er eg vaknaði. En nú, með minningar liðinna ára í huga skil eg bezt að tilgangslaust var þetta ferðalag ekki, en um þá hlið málsins fjölyrði eg ekki frekar. Þegar hann, er nefnir sig I. K., tók við stjórn á fund- um frú Guðrúnar Guðmundsdóttur, þótti mér það all einkennilegt að mér fanst, sem hann væri gamall kunningi minn, styrkti það og líka þá þykkju mína, að hann virtist víkja allkunnuglega að mér a. m. k. kunnuglegar en al- veg ókunnugur maður myndi gera. Mig langaði til að vita vissu mína í þessu og spurði hann því einu sinni i lok eins fundarins, er enginn asi virt- ist vera á honum: »Heyrðu I. K., hvernig stendur á því að mér finst sem eg þekki þig, en þó man eg ekki til þess að við höfum nokkurntíma verið saman; er þetta rétt hjá mér að eg hafi einhverntíma þekt þig?« »Ekki er það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.