Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 52

Morgunn - 01.12.1935, Page 52
178 MORGUNN sú lýsing við frú Guðrúnu Guðmundsdóttur; var lýsing hans af henni nákvæm og ítarleg. Einnig kvaðst hann hafa séð mig þarna, en það sem sér hefði þótt kynlegast, væri það, að búið hefði verið að binda okkur saman með hárfínum þræði, sem sér hefði verið ómögulegt að slíta sundnr. Sýndi eg honum nú blaðið, og þótti okkur dálítið kynlegt samband það er virðist vera milli þess, er skrifast heima hjá mér og hann dreymir. Að öðru leyti þarf það, er hann dregur fram, engra skýringa við. Þau önnur endur- minningar atriði er hann tilfærir, eru hárrétt, og sönn lýs- ing af samveru okkar, en um annað er þar kemur fram, er ekki mitt að dæma. Eg aflaði mér svo upplýsinga um þennan mann, er þannig bafði sannað mér nærveru sína og reyndist ætlarr Jakobs um að hann myndi lifandi alveg rétt, en hvort hann á nokkura vitund í hug sínum eða endurminningu um þetta ferðalag sitt veit eg ekki enn sem komið er. Eg mintist á það fyr í erindi mínu, að þessi atvik. úr sálrænni reynslu minni hefðu, jafnhliða þeim sönnunum sem eg er sannfærður um, að framliðnir vinir mínir og kunningjar hafa verið að færa mér fyrir framhaldslífi sínu í öðrum heimi umliðin ár, átt sinn þátt í því, að kippa stoðunum undan skýringum efnishyggjunnar í huga mínum. Þau hafa orðið til þess að sannfæra mig betur en nokkuð annað um það, að maðurinn sé, þegar í jarðlífinu, tvöföld vera, að hinn jarðneski likami geymi inni í sjálfum sér, sinn ósýnilega gagnpart, sem þrátt fyrir það, hversu,, nátengdur, sem hann virðist hinum jarðræna nafna sínum, er þess umkominn undir sérstökum skilyrðum að ylirgefa hann og starfa sjálfstætt fyrir utan hann. En þar sem þetta getur gerst þegar í jarðlífinu, þá virðist ekki vera nein rökvilla í að álykta, að þetta gerist einnig við líkamsdauðann. En fyrir því að þetta gerist, virðast liggja nokkuð ótviræðar sannanir, sannanir sem þá einnig virðast styðja það og sanna, að vitsmunavera, sem hugsar, framkvæmir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.