Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 60

Morgunn - 01.12.1935, Síða 60
186 M 0 R G U N N Miðilsfundur í flugvél. Furðuleg afleiðing af samtali við Conan Doyle. Enska blaðið »Psychic News« flutti 4. maí á þessu ári nákvæma frásögn af raddamiðilsfundi, sem var haldinn í flugvél uppi yfir New York. Frásögnina ritaði sá maður, sem undirbjó fundinn, að nafni John Goldstrom, og hefir hann merkilega sögu að segja, er hér fer á eftir. »Þetta er æfintýri furðulegra en sjálfur dauðinn«. Þessi orð voru töluð af andarödd í myrkum klefa í flutningaflugvél á næturflugi eina mílu uppi yfir ljósunum í New York, og á þau hlýddu þrír menn, som þektu mál- róm sir Arthurs Conan Doyles. Sagan byrjar meira en 12 árum áður en fundurinn var haldinn í flugvélinni. Þar sem eg fékst við að rita um flug- ferðir og vísindi alment, fékk eg einkaviðtal við Conan Doyle í Shoreham veitingahúsi í Washington og ritaði frá- sögn um fyrirlestur hans um sálræn fyrirbrigði. Frú Doyle var viðstödd nokkuð af viðtalinu. Maður hennar var sýnilega þreyttur á hinni stöðugu plágu, að veita blaðamönnum viðtal, sem sumir hverjir töluðu svo af léttúð um málefni, sem honum bókstaflega var kærara en sjálft lífið. í viðtalinu spurði eg Sir Arthur: »Hvers vegna er myrkur nauðsynlegt til að fá sálræn fyrirbrigði með trance- miðli ?« »Það styrkir«, svaraði hann, »hinar sálrænu sveiflur, sem valda því, að skeytin koma, með því að draga úr jarðneskum truflunum og hjálpa þannig til að koma á sam- stilling með miðlinum«. Þótt hann að eðlisfari væri þolinmóður og kurteis,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.