Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 61

Morgunn - 01.12.1935, Side 61
MORGUNN 187 var auðséð, að hann var þreyttur. Hann hafði þúsund sinn- um áður svarað þessari spurningu. »Hafið þér nokkurn tíma athugað, hvort tilraun mætti •gjöra til þess að halda miðilsfund í flugvélarklefa, hátt uppi yfir jarðneskum truflunum?« spurði eg. »Mundi það ekki geta aukið samstillinguna?« Hann strauk lítið eitt skjálfandi hendinni yfir þreytu- legar augabrýrnar og virtist hlýða á mig með lítilli at- hygli. Nú reis hann alt í einu upp i stólnum. »Nei, eg hefi aldrei hugsað um slíka tilraun, en það er athyglisverð hugmynd. Eg er þó hræddur um, að há- vaðinn í vélinni mundi trufla miðilinn«. »Ef slík tilraun væri einhvern tima gjörð«, sagði eg, »þá væri mikilsvert að reyna að nota útvarpstæki til að styrkja sambandið«. Eins og með fyrri hugmyndina kom eg með þetta af ásettu ráði, til að reynu að fá viðtalið frubrugðið þeim, sem áður höfðu verið birt. »Vitið þér það«, sagði hann með snert af ákafa í fómnurn, »að í Englandi höfum vér fengið vitneskju frá ungum loftskeytamanni, sem hafði stöð annaðhvort í Man- chester eða Birmingham — eg man ekki hvort heldur — um að hann hafi fengið kynleg tákn, sem ekki varð lesið úr eftir neinum stafalykli, sem hann þekti? Það gæti gef- ið einhverja bendingu«. Eg var enginn spíritisti, og þötti mér þetta veik von að byggja á. Snemma í síðastliðnum febrúarmánuði sagði mér Mere- dith Hayes bókhaldari i New York og kona hans Mary Schumann Hayes skáldsagnahöfundur, að hjá miðlinum Frank Decker hefði komið fram rödd Conans Doyle á mið- ilsfundi, sem einstakir menn hefðu stofnað til, þar sem við voru staddir karlar og konur af háum og ríkum stéttum. Hayes kom á fundi, sem til var boðað fundarmönnum. Fundarmenn voru tuttugu og tveir. Eg var kyntur fyr- ir mörgum af þeim áður en fundurinn byrjaði. Mér virtust
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.