Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Qupperneq 64

Morgunn - 01.12.1935, Qupperneq 64
190 M 0 R G U N N »Já, já, eg man það vel«, svaraðí röddin, »eg man eg kom með þá mótbáru, að hávaðinn i vélinni eða vélar- spöðunum, eg ætti ef til vill heldur að segja frá kraftstöð- inni, gæti fipað og truflað miðilinn. En eg held nú, að þér haxið fundið hið rétta verkefni fyrir slika tilraun, sem þér stunguð upp á. Haldið áfram með það með öllum ráðum. Við skulum hjálpa yður hérna megin frá«. Eg fór af fundinum þetta kvöld nokkuð ruglaður, því að eg hafði aldrei áður komist í neitt svipað þessu. Eg hafði ekki getað uppgötvað nein brögð, svo þar sem eg hafði engar sannanir fyrir svikum, varð eg að trúa því sem' eg hafði heyrt. Þótt eg væri enn ekki fyllilega sannfærður um að hin sálrænu fyrirbrigði væru raunveruleg, þá fann eg enga leið til þess að véfengja þessa kynlegu reynslu.. De Wyckoff og aðrir reyndir spiritistar höfðu ekki látið á sér heyra, að neitt óvenjulegt hefði við borið. Hálfri annari viku síðar fékk eg bréf frá de Wyckoff og sagði hann í því, að samþykki hefði verið veitt frá anda- heiminum til þess að halda eins og ráðgjört hefði verið miðilsfund í flugvél. En þá bar vanda að höndum. Decker var ekki fáan- legur til að halda flugvélarfundinn. De Wyckoff vildi þá fresta fluginu, þangað til hægt væri að fá hann. En þar sem verið gat að það gæti dregist í nokkra mánuði og eg var orðinn ákafur í að gjöra þessa óvenjulegu tilraun með sálræn fyrirbrigði, þá ásetti eg mér að fá annan miðil. Mér var bent á að eg skyldi fá Arthur Ford. Eg heimsótti Ford og útskýrði fyrir honum hugmynd mina, og bauð honum að vera miðillinn við tilraunina og sagði honum að eg mundi sjálfur annast það, sem flugið snerti. Hann var ekki þegar í stað hrifinn af hugmyndinni. »Eg held það mætti takast«, sagði hann, »og það mundi verða mikilsvert. En að því er okkur snertir mundi það verða eins og hver annar miðilsfundur, og mundi tæpast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.