Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 66

Morgunn - 01.12.1935, Page 66
192 MORGUNN í nokkra daga leit svo út, að ekkert gæti orðið úr þvi, vegna þess að ekki væri kostur á að fá hentuga flugvél. Á endanum tókst mér þó að fá »the American Air Lines« til að leigja mér Douglas flutningsvél (af þeirri tegund, sem síðast flaug frá Englandi til Ástralíu á lítið meira en 2 dögum) til þess að fljúga einn klukkutima yfir New York að næturþeli. Everett F. Britz, sem sjálfur er flugmaður (hann stýrði sprengjuvél í styrjöldinni) og féhirðir fyrir allsherjarsam' kundu spíritista, sá um greiðslu á leigunni. Þegar dagurinn kom, sem ákveðið var að fljúga, leit alt annað en vel út til þess með veður. Það var reglulegt vonzkuveður, fýluþoka og í austri frá býlunum í Kansas og Suðvesturlandinu bárust í loftinu kynstur af óhreinind- um. Við hefðum orðið að fljúga gegnum dimm ský kring um New York. En undir sólsetur fór að birta í lofti og þegar við fór- um út á flugvöllinn eftir sólsetur, var kvöldstjarnan sýni- leg á heiðum bletti á himninum. Vegna Evrópuflugsins mátti Mackenzie ekki fara af flugstöðinni þetta kvöld, svo Mac Hill var látinn fara til að stýra förinni. Hann hafði aldrei verið á miðilsfundi og aldrei flogið. Hann var viðstaddur við Newark flughöfnina þegar flugið var undirbúið og einnig Charles E. Bailey fyrir hönd flugfélagsins. Á klefunum var ekki annar undir- búningur en að breiða fyrir gluggana til þess að útibyrgja tunglsbirtuna og stjörnuljós. Farþegar í vélinni fyrir utan ungfrú Tofe miðilinn, og Ford. Britz, dr. Webster, Hill, Hayeshjónin og Bailey, voru prinsessa Lora Rospigliosi, frú Channcey Olcott, Ned Biddison og frú, Jakob Padawer (fulltrúi), konan mín Clara Goldstrom og eg. Flugstjórar voru John D. Deater og Charles Moris. í flugvélinni. í fjórum miðsætunum sátu ungfrú Tofe, Ford, Hill og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.