Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 67

Morgunn - 01.12.1935, Page 67
MORGUNN 193 eg. Tveir smálúðrar stóðu á gólfinu til hliðar og hvoru megin voru sjö sæti. Krystallsskál hálffull af vatni stóð á gólfinu við hliðina á miðlinum. Það er talið að rakt loft hjálpi til að samband komist á. Dr. Webster og blaðaumboðsmaðurinn voru beðnir að halda efri endanum á lúðrunum þangað til fyrirbrigði byrj- uðu og sleppa þeim, et þeir færu að hreifast af sjálfu sér. Af því að HiII þóttist ekki geta þetta um leið og hann ætti að rita það sem gjörðist á fundinum, þá bað hann mig að halda á sínum lúðri. Það voru engir aðrir munir. Nákvæm athugun var gerð áður en flugið byrjaði. Um klukkan átta sveif hin mikla flugvél með silfurlit- uðum vængjum upp í loftið, hóf sig upp í hring yfir flug- vellinum og stefndi á Manhattan. í klefanum var niða myrk- ur og myrkrið var sem þrungið af ægilegu loftslagi. Einhver byrjaðl að syngja: »Það er löng, löng leið«. Aðrir tóku undir. Þá var annað lag sungið og svo enn annað. Eg var farinn að halda, að tilrauniu ætlaði að verða árangurslaus — það kemur stundum fyrir á venjulegum miðilsfundum — en þá heyrðist sagt: »Mack! Mack!, ert þú hérna. Hvar er Mack.« Söngurinn þagnaði og nú var augnablik, sem enginn sagði neitt. Það var enginn Mack viðstaddur. »Ef til vill er átt við Mackenzie«, sagði blaðaumboðs- maðurinn. »Já, já, það er rétt, Mackenzie«, sagði röddin. Það var sem ákafahreimur í henni og eftir þvi sem hún var hljóm- sterkari; þá varð mér það ljóst, að það var röddin, sem hafði tjáð sig sjálfa vera rödd Conan Doyles á fyrsta miðilsfundi mínum. »Mackenzie gat ekki tekið þátt í fluginu«, svaraði eg. »Goldstrom! Er það Goldstrom, sem talar? Gott kvöld. Hér eru fleiri með mér í vélinni, sem vilja tala við þig«. »Er þetta Conan Doyle?« spurði eg. »Já, eg er Conan Doyle. Eg óska þér til hamingju 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.