Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 74

Morgunn - 01.12.1935, Page 74
200 MOllGUNN Ritstjórarabb Morguns um hitt og þetta. Undirtektir. Þegar eg var nýkominn til norðurlands í aö^Undirfelli s^ustu sumardvöl mína þar, fékk eg til- mæli um að flytja erindi á fundi, sem Guð- brandsdeild Prestafélags íslands ætlaði að halda að Und- irfelli 18. ágúst síðastliðinn. Þó að það lengdi dvöl mína nyrðra meira en jeg hafði hugsað mér, fanst mér ég ekki geta skorast undan þessari vingjarnlegu málaleitun. Erindið, sem ég flutti að Undirfelli, er prentað í þessu hefti Morg- uns, með litlum úrfellingum. Það er kunnugt um suma prestana, sem þennan fund sóttu, að þeir eru sálarrann- sóknamálinu einlæglega hlyntir. Tveir þeirra höfðu beðið mig að flytja ræðu í guðþjónustum sínum, og ég gerði það. Samt varð það ekki þeirra hlutskipti að svara erindi mínu á þessum fundi, heldur kennimanns, sem eg hefi ekki heyrt, að hafi opinberlega látið sálarrannsóknirnar til sín taka. Sá kennimaður er prófasturinn í Skagafirði, sira Guðbrandur Jónsson. Svar hans gat ekki verið ástúðlegra en það var. Meðal annars lýsti hann fullkominni samúð sinni með þeirri hugsun, að kirkjan færi að færa sér í nyt náðargáfurnar eða »andagáfurnar«, sem Páll postuli talar um í 12. kapi- tula fyrra Korintubréfsins og vill ekki að menn séu fáfróðir um. Það eru vitanlega sömu gáfurnar, sem þeir menn hafa, er nú eru nefndir miðlar. Fundurinn var hinn ánægjulegasti. Kirkjan var troðfull og menn hlustuðu með mikilli athygli á það, sem fram fór. Sóknarnefnd Undirfells stóð fyrir veitingum af rausn og prýði. Eini ánægjuspillirinn var veðrið, sem var fúlt og kalt, svo að það var merkilegt, hve fjölsótt þessi samkoma var.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.