Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 75

Morgunn - 01.12.1935, Síða 75
MORGUNN 201 . Eins og við mátti búast, hefir stofnun þess mótmaúa ^ Prestafélagsskapar í London (Order of the Preparation for the Communion of Souls), sem skýrt er frá í erindi því, er ritstjóri Morguns flutti að Undirfelli 18. ágúst siðastliðinn, ekki gengið orðalaust af. Tveir biskupar hafa risið gegn honum, biskupinn í London og biskupinn í Winchester. Lundúnabiskupinn heldur því fram, að allar tilraunir til þess að komast í samband við annan heim með miðlum séu með öllu rangar, mjög hættu- legar, óvirðing framliðnum mönnum og ónýt tímaeyðsla jarðneskum mönnum. Um hætturnar við þessar tilraunir tekur hann það fram, að vér kunnum að komast i sam- band við alt annað en æskilegar verur. Ennfremur segir hann, að bannað sé í ritningunni að kalla fram anda fram- liðinna manna, og að það sé illa gert að leika á menn, sem mist hafa ástvini sina og þrá það að fá enn einu sinni að heyra til þeirra. Að lokum kemur biskupinn með sína skýring á skeytunum, sem menn fá — að þau stafi af þeim hæfileika miðlanna að lesa hugsanir þeirra, sem til þeirra koma. Hann rökstyður ekkert þessar staðhæfingar sínar, og gerir enga grein fyrir því — sem sennilega er ekki svo auðhlaupið að — hvernig það að lesa hugsanir annara manna á að koma mönnum í sérstaka hættu við að komast í samband við vondar verur. Biskupinn í Winchester tekur í sama strenginn, sem embættisbróðir hans i London. Spírítistar á Englandi telja það mikil hlunn- indi og happ fyrir sig, að biskuparnir skuli hafa tekið til máls, því að ummæli þeirra hafa valdið hvassviðri i ensku blöðunum. Menn hafa tekið til máls þar, hver eftir annan, til þess að andmæla biskupunum, og þetta hefir orðið rokna-auglýsing fyrir spíritismann. . Sennilega er í margra augum mest um það tekurtnmáls. Vert að SÍF 01ÍVer LodSe hefir Iagt 0rð 1 belg og andmælt ummælum biskupsins i London. Ekki fyrir það, að hann segi meira en ýmsir aðrir, heldur vegna þess mikla álits og þeirrar djúpsettu lotning-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.