Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 76

Morgunn - 01.12.1935, Side 76
202 MORGUNN ar, er hann nýtur sera vísindamaður. Ummæli hans komu fram í samtali við enskan blaðamann, er lagði fyrir hann nokkurar spurningar. Meðal annars svaraði Sir Oliver eftir- farandi spurningum. Spurning: Lítið þér svo á, sem samband við framliðna menn sé að öllu leyti rangt, mjög hættulegt og óvirðing fyrir þá framliðnu? Svar: Það er ekki óvirðing fyrir neinn að gefa honum tækifæri til að tala við vini sína. Framliðnir menn halda sínum ástúðar tilfinningum. Minnið og skapgerðin heldur áfram. Spurning: Er spititisminn, eins og biskupinn fullyrðir, ónýt tímaeyðsla fyrir jarðneska menn? Svar: Framliðnu mennirnir eru ekki liðnir undir lok, né heldur er fyrir það girt, að til þeirra verði náð. Kærleikurinn heidur áfram, og getur brúað gjána. Spurning: Hafið þér kynst miðlum, sem hafa kannast við, 1. að sambandið sé hættulegt; 2. að þeir komist í í samband við illa anda, sem ekki geti gert annað en mein? Svar: Áreiðanlegir miðlar vita það, að sambandið er hættulegt, ef lagt er út í það með léttúð, en að það er það ekki, ef til þess er stofnað af alvöru og með bænar- hug. Spurning: Er miðilisgáfan, eins og biskupinn heldur, fjarhrifaskilningur á hugum fundarmanna? Svar: Menn, sem hafa orðið fyrir ástvinamissi, halda þetta oft, áður en þeir hafa fengið verulega reynslu af málinu, en það er ekki skoðun þeirra, sem hafa rannsakað málið. Hér skal að eins minst á svör þriggja presta ^Tvara*111 ummælum Lundúnabiskupsins, Síra G. Maurice Elliott, ritari prestafélags þess, sem valdið hefir mótmælum biskupsins, segir meðal annars í einu stórblaðinu í London: »Vér finnum, að biskupinn hef- ir misskilið það, er fyrir oss vakir sem kristnum spíritist-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.