Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 85

Morgunn - 01.12.1935, Síða 85
MORGUNN 211 sé afl á ferðinni og það flytur hann lengra og lengra. Watts horfði á lok lyftast af katli, og það varð til þess að hann fann upp göfuvélina. Galvani athugaði fætur á froski og það varð undanfari raffræðinnar. Vér þekkjum öll sög- una um Newton, þegar hann sá eplið detta, og samband þess atburðar við það að fundin var upp kenningin um þyngdarlögmálið. Lítið þvi ekki fyrirlitningaraugum á borð- hreyfingarnar, því að þær koma hugum mannanna inn á nýjar brautir. Til þess voru þær ætlaðar, og til þess eru þær enn.« Ste t-n fr- »Vér höldum því fram, að þung alda af öðrum'heirni nýíum sannleika hafi komið með skeytun- um frá öðrum heimi. Efniskendu fyrirbrigð- in hafa aðeins verið eins og símabjalla, sem hefir hringt til þess að vekja athygli þess sem menn vilja tala við. í stað þess að fara að heyrnartólinu og veita skeytinu við- töku höfum vér árum saman hlustað á simabjölluna og spurt, hvort nokkur hafi hringt eða hvort enginn hafi hringt eða hvort sjónhverfingamenn gætu hringt svona eða hvort þeir gætu það ekki. Þessi skeyti tjá sig koma frá framliðn- um mönnum og þau koma með lýsingar á lifinu hinumeg- in og eru um sannindi trúarbragðanna, eins og á þau er litið úr meira víðsýni tveggja veralda. Yfirleitt er þessi boðskapur ekki byltingakendur, heldur virðist hann styrkja hinn kristna grundvöll, ef tekið er út af þeim grundvelli alt, sem er lítilfjörlegt og þröngsýniskent, og hann er færð- ur svo út að hann samsvari kenningum hins mikla fræð- ara, er lét hann eftir sig sem arfleifð sína«. . . »Afskiftum guðs af heiminum var ekki lok- brigöuraTtil æðri ið {yrir 2000 árum °g ekki er nein heimspeki. ástæða til að ætla að sannleikur hans komi ekki smámsaman í pörtum, eftir því sem mannlegur heili þroskast og verður hæfari til að veita honum víðtöku. í vorum augum eru efniskendu fyrirbrigð- in eins og stafrofskver. Vér höldum áfram frá þeim til hinna æðri bókmenta og hinnar æðri heimspeki, sem stend- 14*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.