Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 86

Morgunn - 01.12.1935, Side 86
212 MORGUNN ur engri annari heimspeki á baki, og hefir aldrei komið fram hjá neinum trúarbrögðum, sem mér er kunnugt um«. Mikla eftirtekt hefir það vakið, að fjórir Geðveikralækn- Lundúnalæknar hafa ráðið af að reyna að um í London. komast að því að fullu, hvort rétt sé sú kenning að sumar tegundir af geðveiki stafi af áhrifum frá framliðnum mönnum. Þeir hafa fengið miðil sér til aðstoðar og höfðu gert allmargar tilraunir í síðast- liðnum maímánuði. Einn af þessum læknum, Dr. Oscar Parkes, lýsti þessum tilraunum í erindi, sem hann flutti í London 16. maí. Læknarnir tóku sér til fyrirmyndar aðferð Dr. Carls Wickland í Los Angeles í Bandaríkjunum, settu sterkan straum af rafmagni á sjúklinginn. Dr. Wickland álítur, að það hafi þau áhrif að trufla eða reka burt ver- una, sem geðveikinni veldur, og á eftir sé stundum unt að ná tali af verunni með miðli og koma fyrir hana vitinu að gera ekki þennan óskunda. Tvo sjúklinga hafði tekist að lækna með þessari aðferð, þegar Dr. Parkes flutti er- indi sitt. Um báða þessa sjúklinga voru læknar vonlausir áður en þessi tilraun var gerð, og Dr. Parkes vonaði að læknastéttin mundi verða fáanleg lil þess að hugleiða af nýju afstöðu sína til tilgátunnar um áhrifin, er geðveikir sjúklingar geti orðið fyrir frá öðrum heimi. Dr. Parkes sagðist ekkert vita, hvernig á Frásögn ver- . stæ5j ag verurnar, sem geðveikinni unnar, sem ° veikinni olli. valda, gætu ekki staðist rafmagnstrauminn. En í erindí sínu las hann eftirfarandi frá- sögn, sem Dr. Wickland hefir gefið út um það, hvað ein veran hefir sagt, eftir af hún var orðin laus við líkama sjúklingsins, þegar hún kom aftur til þess að segja sögu sína af vörum miðilsins Mrs. Wickland: »Eg hefi verið svo kynleg um langan tíma. Hvað er það, sem gengur á? Það hefir stundum verið svo undar- legt. Það hafa verið eldingar og þrumur, og það hefir valdið mér hræðilegu ónæði; eg hefi ekki fengið að vera ein eina mínútu. Þær hafa verið óhemjulegar, þessar þrum-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.