Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Page 89

Morgunn - 01.12.1935, Page 89
MORGUNN 215 því, hverjir fengju að nota mig, þegar eg væri solnaður. Svo að Hindúinn svæfði mig og skilaði mér svo til þeirra, sem nauðsynlegir voru til þess að fá því framgengt, sem til var stofnað, og hann tók að sér ábyrgð á þeim, sem á eftir honum komu. Hann stóð undantekningarlaust við samning sinn, og árangurinn af þessu fyrirkomulagi var sá, að öll þau ár, sem eg fékst við miðilsstörf, leið mér aldrei illa nokkura stund, né heldur svaf eg illa nokkura nótt fyrir mína sálrænu starfsemi. Hindúinn talaði aldrei. Hann var kynlegur maður. Hann leit með fyrirlitningu á allar tilraunir til þess að fá hann til þess að tala ensku. Það þótti honum ósamboðið stétt hans; en hann kunni sitt verk og leysti það vel af hendi. Smám saman fór eg að verða var við margar verur, og eg þekti hverja þeirra af áhrifunum, sem návist þeirra hafði á mig. Meiri hluti þeirra var Englendingar og flokkur- inn virtist hafa safnast saman vegna þessa sérstaka verks, sem mér var ætlað. Starf miðilsins Mrs. Osborne Leonard í sambandsástandi var mjög ólíkt mínu starfi, en hjá henni komst á sama meginregla. »Feda« er leiðsagnarandinn, sem ber ábyrgð á miðlinum. Ef einhver önnur vera á að fá að taka við stjórninni, þá verður »Feda« að fá fulla vissu um, að sú vera sé hæf til þess og fær um það. »Feda« er ekki að eins vitur vera, heldur er hún eins og sía, sem aðrar verur verða að komast gegnum til þess að komast að Mrs. Leonard. Það er vernd miðilsins. Eg hefi sannfærst um það, að reglubundið miðilsstarf er undir því komið, að til sé einhver við hina hlið lífsins, sem lítur eftir þessu, hefir umsjón með likama miðilsins og velur þá vandlega, sem eiga að fá að nota hann. Sá miðill, er leyfir hverjum sem vera skal að stjórna sér, er ekki eingöngu óhygginn, heldur stofnar til vandræða. Eg gerði mér ekki grein fyrir þeim feikna mikla skipu- lagsbundna félagsskap, sem verður að vera bak við trance-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.