Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 95

Morgunn - 01.12.1935, Side 95
M0R6UNN 221 tiatnaði undir minni umsjón. Hún birtist að eins þegar sjúk- lingurinn var sýnilega mjög hættulega veikur. Hún birtist aldrei, þegar sjúklingurinn þjáðist af veikindum eða afleið- ingum af slysum, sem ekki voru hættuleg — og þvi fer betur, að svo er um meirihluta þeirra sem lagðir eru inn í spítala. En eins og eg hefi tekið fram, brást það ekki að þegar einhver dó, sem var undir minni umsjón, þá birtist dökka veran á undan andláti hans. Hvorki tókst hinni ágætustu læknisment í skurðlækningum eða lyfjalækning- um, né hinni samvizkusömustu og vönduðustu hjúkrun, nokkuru sinni að bjarga manni, eftir að eg hafði séð þessa veru við rúmið hans. Eg sagði aldrei læknunum né hjúkrunarkonunum í spítalanum, hvað það væri, sem gerði mig svo sannfærða um að sumum sjúklingum mundi batna og að aðrir mundu deyja, af því að eg var þess fullvís, að þau mundu ekki trúa því, að eg gæti í raun og veru séð það, sem þau gátu ekki séð; en með timanum fór svo í spitalanum, að spádómar mínir um bata eða andlát reyndust réttir, og þá var það alment viðurkent með hjúkrunarkonunum, og að nokkuru leyti með læknunum, að eg væri gædd einhverri leyndardómsfullri gáfu til þess að spá um slík efni. Oft báðu aðrar hjúkrunarkonur, sem höfðu hættulega veika menn undir sinni umsjón, mig að líta á sjúklinga sina og segja þeím, hvað eg héldi um það, hvort þeim mundi batna. Stundum var það, þegar eg stóð við rúmin þeirra, að dökka veran birtist, og stundum bjarta veran, og þá lét eg uppi skoðun mína samkvæmt því. En oft sá eg hvoruga þeirra, og þá lagði eg ekki út í það að segja neitt. VI. í spítalanum vandist eg við að sjá menn deyja. Eg sá suma fagna dauðanum sem lausnara frá þrautum, sorgum, þreytu og áhyggjum; sem þeim er lyki upp dyrunum, sem sálir þeirra, leystar frá öllum jarðneskum veikleika, færu um inn á víðara, frjálsara tilverusvið, þar sem innilegustu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.