Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 98

Morgunn - 01.12.1935, Side 98
224 MOBGrUNN erfið, hvort sem maðurinn, sem var að deyja, sá og þekti ein- hvern frá öðrum heimi áður en hann andaðist eða ekki, þá brást það ekki, að eg sæi, að manninum nýlátnum, anda-líkama hans myndast uppi yfir dauðu líkinu, samstæðu við jarðneska líkamann, en orðin dýrleg. Hvað kvalafullar sem síðustu stundirnar kunna að hafa verið, hvað lengi sem maðurinn hafði verið að dragast upp, þá voru engin merki þjáningar eða sjúkdóms á skínandi andliti verunnar. Eftirtakanlegur var stundum munnurinn á þessu andliti og andlitinu á líkinu, afmynduðu af þjáningum og með djúpum hrukkum eftir þrautirnar. Oft hefir mig langað til að segja fólkinu, er hefir verið grátandi við rúmið, frá því sem eg hafði séð, en sjaldan hefi eg gert það, af því að eg hefi fundið, að það mundi ekki trúa þvi, að það gæti verið að eg hefði séð það, sem var því ósýnilegt. Heitt hefi eg óskað þess, að það gæti líka séð eterlíkama mannsins, sem það syrgði, og flutt með sér út úr dánarherberginu myndina af hinu ljómandi andliti, mótað um aldur og æfi á minni þeirra. Ef það hefði snöggvast litið þetta augum, mundi það hafa svift dauðann miklu af broddi sínum. Og eg er þess fullvís, að stundum mundi það hafa breytt sorginni í fögnuð. VII. Það var hérumbil sex mánuðum eftir að eg tók til starfa í spítalanum, að mér var það opinberað, að deyjandi mennirnir sjái í raun og veru þá, sem komið hafa frá sviðum andalífsins til þess að fagna þeim við komu þeirra inn á annað tilverustig. Fyrsta skiptið, sem eg fékk með augunum sönnun fyrir þessu, var þegar L. dó — yndisleg stúlka, seytján ára gömul, sem var vinkona mín. Hún dó úr tæringu. Hún hafði engar þrautir, en þreytan, sem orsakast af afar mikilli veiklun og þróttleysi, lagðist þungt á hana og hún þráði hvíldina. Skömmu áður en hún andaðist varð eg þess vör, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.