Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Qupperneq 105

Morgunn - 01.12.1935, Qupperneq 105
M 0 E G U N N 231 Eg var um þetta leyti orðin því svo vön, að þessir glampandi gestir frá öðrum heimi birtust, að eg varð ekkert óttaslegin né heldur brá mér neitt við það, hve óvænt sem það kom, og eg stóð kyr og athugaði veruna. Hún fór til þriggja eða fjögra rúma, staldraði ofurlitla stund við hjá hverju þeirra, og lagði hægri höndina á höfuð sjúklinganna sem þar lágu. Upp frá þessu leið varla svo nokkur dagur, meðan eg var í spítalanum, að eg sæi ekki þennan engil sinna sjúklingunum. En oftast sá eg hana, þegar eg átti að vera í sjúkrastofunni á nóttum, því að það er í dimmunni og einkum rétt fyrir dögunina, að lífsafl þeirra, sem eru að berjast við sjúkdóma, verður veikast og þá þarfnast þeir mest sérhvers þess er getur örfað lífsaflið og dregið úr þrautum þeirra. Það var svo bersýnilegt, skömmu eftir að eg hafði fyrst séð þessa veru, að hún var gædd einhverjum mætti til þess að hjálpa sjúklingunum, að eg fór í hug- anum að kalla hana lækninga-engilinn. Æfinlega var eg þakklát, en einkum á nóttunni, er eg var venjulega eina hjúkrunarkonan í stofunni, þegar eg sá hana færa sig til milli sjúklinganna og leggja höndina á ennið á sumum þeirra, því að eg vissi, að sá sem fyrir þeirri þjónustu varð mundi hafa gagn af henni, þó að hann hefði ekki minstu hugmynd um hana. Oft var það, þegar þetta hafði komið fyrir, að sjúklingurinn sagði við mig, þegar hann vaknaði: »Ó, hjúkrunarkona, nú líður mér svo miklu betur; svefninn hefir hrest mig svo mikið«. Fyrir kom það, að sjúklingar, sem eg vissi að höfðu notið þjónustu lækninga-engilsins, sögðu mér, að þá hefði dreymt yndislega drauma og heyrt þá töfrandi sönglist. Eg var stundum að hugsa um, hvort þeir hefðu heyrt eitthvað úr þeim himnesku lögum, sem eg hafði svo oft heyrt. En enginn þeirra virtist nokkurn tíma hafa séð eins og eg engilinn, sem hafði valdið þeirri breytingu á heilsu- fari þeirra, er þeir voru svo þakklátir fyrir. Veran beitti eingöngu lækningamætti sínum á sjúk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.