Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 106

Morgunn - 01.12.1935, Side 106
232 MORGUNN linga, þegar þeir voru sofandi. Eg hefi oftar en einu sinni séð hana leggja hönd sína á enni sjúklings, sem þjáðist svo sárt, að hann stundi og kveinaði. Og litlu síðar var sjúklingurinn orðinn laus við þrautirnar, sofnaði værum svefni og vaknaði síðar miklu betri. Oft hefi eg komist að raun um það, að eftir að Iækninga engillinn hafði komið til einhvers af sjúklingum mínum, var lífæðin orðin reglulegri og hitinn nær því sem hann átti að vera á heilbrigðum manni. Oft hjálpaði lækninga-engillinn mér, þegar eg var að sinna sjúklingi, færði stundum til á mér höndina; þó að ótrúlegt megi virðast, aðstoðaði hún mig stundum við að reisa upp eða flytja til þungan og máttvana mann, sem þjáðist af sjúkdómi eða hafði orðið fyrir slysi. Auk þeirra engla annara, sem eg hefi ritað um, var lækninga-engillinn ekki sá eini, sem eg sá innan um sjúk- lingana í spítalanum. Aðrir komu og fóru við og við, líkt og mannlegu gestirnir, nema að þeir komu og fóru með öðrum hætti — birtust skyndilega og hurfu skyndilega. En lækninga-engillinn var sá eini, sem eg get fullyrt um afdrattarlaust að hafi komið með lækningu til þeirra sjúk- linga, sem hann vitjaði, því að fyrir því fékk eg sannanir hvað eftir annað. Á ungri konu, sem hafði orðið undir þungum vagni og orðið fyrir hræðilegum meiðslum innvortis, kom fram sú sönnunin, er mest var sannfærandi, þeirra er eg athugaði, um gagnið að þjónustu lækninga-engilsins. Hún var flutt inn í sjúkrastofu, þar sem eg átti að hjúkra að nóttunni. Læknirinn, sem þá var við, rannsakaði hana vandlega og sagði að vonlaust væri um hana. Hún hafði verið í sjúkrastofunni stuttan tíma og eg stóð við rúmið hennar; eg var að brjóta heilann um, hvað eg gæti gert til þess að lina þjáningar hennar, sem voru miklar, og eg var að hugsa um, hve raunalegt það væri að tvö litlu börnin hennar yrðu svo bráðlega svift ást og umhyggju móður sinnar. Þá birtist bjarti engillinn við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.