Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Side 107

Morgunn - 01.12.1935, Side 107
MOE.GUNN 233 höfðalagið á rúminu, lyfti upp hendinni og benti upp á við. Hann stóð ávalt stutt við, og svo var nú, en hugar- víl mitt breyttist í von, þó að mér virtist það enn ganga kraftaverki næst, ef það ætti að takast að halda lífinu í þessum hræðilega skemda líkama. Hér um bil einni klukkustund síðar var eg að leggja kalda, vota rýju á ennið á henni. Þá sá eg lækningaengil- inn hinumeginn við rúmið. Veran rétti út hægri höndina og lagði hana eitt augnablik á höndina á mér, sem eg hélt með utan um rýjuna, er eg var að leggja á enni sjúklings- ins. Það var eitthvað mjög sefandi við þessa snertingu, og svo var hún þýð, að eg get fremur sagt að eg hafi vitað af henni en að eg hafi fundið hana. Þegar hún dró höndina til sín, lyfti hún upp höfðinu og leit inn í augun á mér. Andlitið, sem blasti við mér, var ekki frítt, eftir venjuleg- um fegurðarmælikvarða, en á það var mótuð sú bliða, og ljúfmenska, sem hafði langtum meira aðdráttarafl en fríð- leikurinn einn. »Vertu hughraust«, mælti hún, »henni batnar«. Þetta var i fyrsta skipti, sem lækningaengillinn ávarp- aði mig, en oft var það síðar, þegar hún var að sinna sjúk- lingum mínum, að hún sagði við mig svipuð hughreyst- ingarorð. Þessa nótt kom hún nokkrum sinnum að rúmi konunn- ar; i hvert skipti lagði hún hægri höndina á enni sjúklings- ins. En alt þangað til vökutími minn var liðinn, kl. 9 um morguninn, hafði engin sjáanleg breyting orðið á líðan sjúklingsins. Næstu nótt heimsótti lækna-engillinn sjúkling- inn aftur nokkrum sinnum, og konan fékk nokkurn hress- andi svefn. En þegar læknirinn kom til hennar, áður en varðtíma mínum var lokið, var hann enn sannfærður um að vonlaust værí um hana. Meðan hann var að tala við mig um þetta, birtist lækninga-engillinn og stóð mjög nærri okkur. Eg sá hana jafn-greinilega og lækninn sjálfan, en eg vissi, að hann sá hana ekki. Hann lét aftur getið þeirrar sannfæringar sinnar,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.