Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 112

Morgunn - 01.12.1935, Síða 112
238 MORGUNN að losa sjálfan sig við þelta líf, sem ekkert hafði honurrj' að bjóða annað en eymd, og fremja sjálfsmorð. Eg vissi nokkuð um það af reynslu sjálfrar mín, hverj- ar tilfinningar hans voru, og af reynslu sjálfrar mín vissi eg líka, hve árangurslaust það mundi vera að reyna að hugga hann með þeim hugsunum, sem rétttrúnaðurinn hefir löghelgað. Tíl hvers var að segja honum að konan hans væri farin upp i einhvern fjarlægan himin? Þar sem hún lifði friðsamlegu og ánægjulegu lífi? Þar sem þau kynnu ef til vill einhvern tima að hittast og þekkja hvort annað? Þar sem þau kynnu ef til vill að komast að raun um, að þau ástarbönd, sem höfðu tengt þau saman á jörðinni, héldust enn? Eg vissi hvað það var, sem fylti hann svartri örvænt- ing og olli því, að honum virtist Iífið óbærilegt. Það var sú hugsun, að um öll þau löngu ár, sem hann kynni að verða að lifa á jörðinni, ef hann stytti sér ekki sjálfur aldur, yrði hann sviftur ást, samúð og félagsskap konunn ar sinnar; að allan þennan tíma gæti engin hugsun, engin ástrik skilaboð frá henni nokkurn tíma komist í gegnum þann ósýnilega garð, sem nú var milli þeirra, og náð til hans hungruðu sálar! Trúarbrögðin höfðu kent honum mik- ið, sem hafði hjálpað honum til að gera skyldu sína, göf- ugmannlega og óeigingjarnlega, en þau höfðu ekki gefið honum neina ástæðu til þess að vænta þeirrar huggunar, sem hann þráði — huggunar, sem sérhver sál grátbiður um, þegar eins er ástatt. Mér fanst eitthvað segja við mig: »Segðu honum dá- lítið af því, sem þú veizt um englana og þjónustu þeirra. Hann mun trúa því«. Eg sagði honum, hvernig eg hefði séð andalíkama konunnar hans, nú orðin dýrlegan, uppi yfir útslitnum jarðneska líkamanum. Eg sagði honum, að þeir, sem kall- aðir væru dauðir, gætu oft komið aftur til ástvina sinna á jörðunni. Eg sagði honum að eg hefði oft séð engla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.