Morgunn


Morgunn - 01.12.1935, Síða 113

Morgunn - 01.12.1935, Síða 113
M 0 R G U N N 239 veita mönnum þjónustu sína. Og eg sagði honum, að þó að hann gæti með þvi að fyrirfara sér komist inn á annað tilverustig, þá mundi það ekki vera það sælurika svið, þar sem konan hans ætti nú heima; að eftir að hann hefði framið sjálfsmorð mundu verða að líða löng, löng afplánun- ar ár, áður en hann gæti náð hennar háleita ástandi. »Ef eg gæti gert mér grein fyrir návist hennar og félagsskap * við og við«, sagði hann, »ef eg vissi, að ást- rikar hugsanir hennar gætu enn náð til mín, þá gæti eg hugsað til þess að lifa áfram«. Eg reyndi að fullvissa hann um, að hann mundi geta gert sér grein fyrir þessu öllu, en hann yrði fyrst að fá aftur traust sitt á guði; með bæn yrði hann að losa sjálfan sig við þær dimmu og beisku hugsanir, sem nú hefðu vald á honum, og opna glugga sálar sinnar fyrir hinum guðdómlega kærleika. Og þá mundi hann, þegar hann væri einn, vita af návist engilkonu sinnar og fá frá henni hugarskeyti, sem sál hans mundi skilja greinilega, þó að þau kæmu ekki fram í orðum, sem hann heyrði. Áður en eg fór frá honum hafði hann alveg hætt að hugsa um sjálfsmorð. Það sem eg hafði sagt honum hafði komið inn hjá honum von um það, að það, sem eftir væri af æfi hans, mundi ekki verða alger einstæðingsskapur og auðn, eins og hann hafði talið óhjákvæmilegt að það yrði. Fáeinum dögum síðar sagði hann mér, að hann hefði getað gert sér grein fyrit návist konunnar sinnar; að hún hefði sagt það við sál hans, sem hefði fært honum frið og huggun. En hin mikla ofraun, sem hann hafði orðið fyrir, ásamt langri ofþreytu við vinnu, olli þvi að taugar hans biluðu. Þá var hann um tíma undir minni umsjón sem hjúkrunar- konu. Oft var það, meðan eg stundaði hann, að eg sá konuna hans við rúmið hans vera að veita honum þjónustu sína. Hann gat ekki séð hana eins og eg — hvað eg óskaði þess heitt, að hann gæti það! — en hann sagði mér að hann »fyndi« návist hennar. *
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.