Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 18

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 18
16 BÚFRÆÐINGURINN Flóarnir þurfa mikla og skipulega framræslu, eigi aö nota þá til tún- ræktar. Þegar þeir þorna, má gera ráS fyrir, að hinn náttúrlegi gróS- ur þeirra deyi út að mestu eða öllu. Ef ekki er um reiðing að ræða, þarf vinnsla flóajarðvegsins ekki að vera örðugri en annars votlendis- jarðvegs, en oft getur flóinn verið súr, að minnsta kosti fyrst í stað, svo að túnjurtum sé til baga, og þar geta líka verið efnasambönd, t. d. járnsambönd (mýrarauði), sem eru jurtaeitur, en breytast fyrir áhrif loftsins í skaðlaus efnasambönd. Nokkur bætta er á því, að flóajarð- vegurinn verði allt of laus og léttur, þegar hann hefur verið unninn, og gæti þá íblöndun þyngri jarðvegsefna verið til bóta. Loks má telja það einn af verstu göllum flóans til nýræktar, hve flatur hann er, en því fylgir kalhætta. Mjög mikill hluti af ræktanlegu landi okkar er votlendi; og má segja um það allt, að þaö sé tiltölulega dýrt í ræktun, vegna þess að fram- ræslan er mikil. Mikið af þessu landi er þó ágætt ræktunarland, en vot- lendið verður því óaðgengilegra til ræktunar, sem það er votara og flatara. Vel hefði mátt flokka ræktunarlandið meira og nákvæmar en hér er gert. Þannig mætti til dæmis telja grundir með fjallshlíðum, er orðnar eru til við framburö eða skriðuhlaup, í sérstökum flokki, — sömu- leiðis fokjarðveginn, er sums staðar í uppsveitum hér á landi er áber- andi, en hér eru þessar tegundir taldar með valllendinu. Árbakkar, sem hlaönir eru upp af framburöi rennandi vatns, eru líka nokkuð sérstaks eðlis, og þannig mætti lengi telja. Segja má, að framburðar, foks, sands og ösku gæti meira og minna í öllum okkar jarðvegi, og getur skipt verulegu máli, þegar um ræktun er að ræða, en ekki er gerlegt að byggja neina flokkun á því. Það er líka alvanalegt að flokka jarðveg eftir því, hver af þremur jarðvegstegundunum, sandur, leir og mold, er mest áberandi, en það er þó ekki heppilegt, þegar um val ræklunarlands er að ræða. Þá hygg ég, að sú greining, er ég hef hér notað, sé hagkvæmari. Til glöggvunar á helztu eiginleikum mismunandi ræktunarlands, séð- um frá ræktunarsjónarmiði, set ég eftirfarandi kerfi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.