Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 42

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 42
40 BÚFRÆÐINGURINN andi eftir í jarðveginum og þolir ekki mikinn áburð, ef það á að þrosk- ast, og er því hagkvæmast að nota tilbúinn áburð við kornyrkjuna. Grænfóður getur verið mjög mismunandi. Korntegundirnar bygg og hafra má rækta sem grænfóður, en þá er nauðsynlegt að sjá þeim fyrir nægum áburði, helzt búfjáráburði, og sé áburðarskammturinn ríflegur, má búast við, að grænfóðuruppskeran leifi nokkuð af honum. Ef belg- jurtir, ertur og flækjur, eru ræktaðar með höfrum eða byggi til grænfóð- urs, þá er til þess ætlazt, að belgjurtirnar annist köfnunarefnisþörf græn- fóðursins að verulegum hluta og auðgi jafnframt jarðveginn að þessu verðmæta efni. Það getur þó verið vafasamt, því að vera má, að belgjurt- irnar sjálfar og jurtir þær, sem ræktaðar eru með þeim, noti allt það köfnunarefni, er belgjurtirnar safna við hjálp rótarhaktería, og meira til. Hér má skjóta því inn, að viðhorfið getur orðið allt annað, ef stór- vaxnar belgjurtir eru ræktaðar í flögunum í þeim eina tilgangi að nota þær sem áburð, þ. e. plægja þær niður, er þær hafa náð æskilegum þroska. Þetta gæti einkum komið til greina með lúpínur, sem eru stór- vaxnar, vaxa ört og geta safnað ógrynnum af köfnunarefni. Þess háttar forrækt má þó heita óreynd hér. En vel er hugsanlegt, að hún geti komið til greina, því að ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu, að harð- gerðir stofnar af lúpínum geti vaxið hér sæmilega, og er reyndar full- reynt um ýmsar tegundir af fjölærum lúpínum, er hafa vaxið hér sem skrúðplöntur í görðum í áratugi og náð ágætum þroska. Tilraunir, sem gerðar hafa verið með einærar lúpínur, hafa þó mistekizt, líklega mest vegna skorts á viðeigandi rótarbakteríum. Samkvæmt dönskum tilraun- um geta vel sprottnar, niðurplægðar lúpínur auðgað jarðveginn um 150—160 kg af köfnunarefni á ha, og er því ástæða til að gefa þeim gaum og þaulreyna þær hér, sérstaklega í sambandi við ræktun mela- og sandjarðvegs og við ræktun á öðrum mögrum jarðvegi, ef búfjár- áburð skortir. Kartöflur og rófur verða ekki almennt hafðar til forræktar. í fyrsta lagi er ræktun þeirra, einkum kartaflnanna, víða svo óviss, að vanda þarf val garðlands, jarðvegs og legu og undirbúa það mjög vand- lega, áður en hægt er að vænta nokkurn veginn öruggrar uppskeru. í öðru lagi er líka oft örðugt að verja kartöflur og rófur í nýræktar- flögum fyrir aðvífandi gróðri, því að þótt eigi þurfi að gera ráð fyrir teljandi arfa, er í öllum sæmilegum jarðvegi hætt við mikilli endur- græðslu, og er þá mikið verk að halda henni í skefjum, svo að hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.