Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 114

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 114
112 BÚFRÆÐINGURINN Mánadætur höfðu 4,31% fitu Surtsdætur höfðu 3,91% fitu Ilvannadætur — 4,19% — Stalínsdætur — 3,91% — Kollsdætur — 4,10% — Huppsdætur — 3,78% — Hjálmsdætur — 4,00% — 1 Mýrahrepi eru fáar kýr, en sveitin er illa löguð1 fyrir samgöngur, svo að nautin í nautgriparæktarfélagi þar þurfa að vera tvö þrátt fyrir kúafæðina. Þangað var keypt naut frá Hvanneyri, Hvanni, f. 25. jan. 1929, undan Þór á Hvanneyri. Ahrif Hvanna á nythæð og fitumagn í mjólk kúnna í Mýrahreppi sést á eftirfarandi skýrslu, þar sem sýnd er meðalnyt og feiti allra kúa í félaginu, dætra Hvanna og annarra kúa: Meðal- Meðal- Dætur Dætur Dætur Aðrar Aðrar nyt, fita, Ilvanna, Hvanna, Ilvanna, kýr, kýr, Ár kg % tala nyt, kg feiti, % nyt, kg feiti, % 1930 2610 3,69 1931 2692 3,84 1932 2829 3,81 1933 2793 3,80 1934 2788 3,73 1 2968 4,00 2783 3,72 1935 2816 3,81 4 3042 3,72 2789 3,79 1936 2967 3,80 4 3124 3,87 3948 3,79 1937 2953 3,89 8 3286 4,11 2848 3,82 1938 3003 3,86 11 3341 4,08 2879 3,77 1939 3078 3,85 11 3368 4,07 2889 3,76 1940 3201 3,85 14 3513 4,05 3010 3,73 1941 3203 3,83 11 3535 3,91 3037 3,79 1942 3251 3,79 11 3511 3,92 3117 3,71 Þessar tölur sýna meðal annars, að meðalnyt kúnna í félaginu hefur hækkað úr 2610 kg í 3251 kg og fitan úr 3,69% í 3,79%. Nokkrar af þeim kúm, sem þetta meðaltal er reiknað af, eru dætur Hvanna. Þá sést mjög greinilega munurinn á meðalnyt kúnna undan Hvanna og allra annarra kúa félagsmanna. Sá munur er 1942 394 kg mjólkur og 0,21% fitu. Þó er þess að geta, að árið 1942 eru nokkrar kýr í meöaltali ann- arra kúa félagsins, sem eru sona- og dætradætur Hvanna og munu gera muninn minni en hann væri ella. Þessi lilfærðu dæmi af störfum tveggja nautgriparæktarfélaga sýna og sanna gildi og nauðsyn þess að vanda val undaneldisgripanna og þó alveg sérstaklega gildi þess að láta kynbótanautin lifa svo lengi, að séð verði á afkvæmunum, hverjir eru arfgengir eiginleikar nautanna. Mörg önnur nautgriparæktarfélög hafa litlum eða engum árangri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.