Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 138
136
BÚFRÆÐINGURINN
Herkules 3V2 fet (hestasláttuvél); verð í marz 1947 kr. 1.200,00;
Coclishutt 3% fet (hestasláttuvél); verð í nrarz 1947 kr. 1.045,00;
Deering nr. 9 4% fet (hestasl.vél); verð í rnarz 1947 kr. 1.225,30.
Orka flytur inn slátluvél fyrir Massey Harris nr. 82 MH nr. 6; verð
1947' kr. 2.890,00.
Hekla flytur inn Cochshutt 3^/2 fet; verð 1947 kr. 1.158,47.
VI. RAKSTRARVÉLAR
Samband ísl samvinnufélaga flytur inn Arvilca; verð í marz 1947
kr. 644,80.
Orka flytur inn Massey Harris; verð 1946 kr. 640,00. (11. nrynd).
VII. AÐRAR HEYVINNUVÉLAR
Samband ísl. samvinnujélaga flytur inn þessar vélar:
múgavélar fyrir dráttarvél; verð í marz 1947 kr. 1.734,00 (12.
mynd);
múgavélar fyrir hesta; verð í október 1946 kr. 1.431,00;
enn fremur enskar snúningsvélar; verð í marz 1947 kr. 1.330,00.
Orka flytur inn:
múgavélar Massey Harris nr. 7; verð kr. 1.793,39;
snúningsvél f. hesta Dickie frá Massey Harris; verð kr. 1.432,00;
sömu vél fyrir dráttarvélar; kostar kr. 1.520,00. (14. mynd).
Samband ísl. samvinnufélaga flytur inn:
heyýtu fyrir Farmall; verð í janúar 1947 kr. 960,00 (13. mynd);
heyhleðsluvélar, Mod. R IHC; verð í marz 1947 kr. 2.288,00;
stálvagna 4 hjóla Deering á járnhjólum; verð í nóvember 1946
kr. 1.026,00.
Orka flytur inn:
heyvagna á gúmmihjólum Oliver nr. 500; verð 1947 kr. 2.067,20;
heylileðslutœki MH nr. 7 og 8; verð sumarið 1946 kr. 1.372,00;
stálhjól með stýrisútbúnaði og öxlum fyrir heysleða; verð 1947
kr. 968,00.
Hekla flytur inn vagnhjól með öxlum; verð kr. 381,90.
Enn fremur lieyhleðsluvélar (15. mynd).