Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 101
BÚFRÆÐINGURINN
99
mgu, enda haji þœr fengið þann áburð, er að dómi Irúnaðarmanns er
nauðsynlegur.
Grœðisléttur í nýrœkt teljast fullgerðar til úttektar, þegar gengið
hejur verið frá vinnslu landsins, jöfnun og völtun, enda sé tryggt að
dómi trúnaðarmanns, að gróðurfar og jarðvegur á landi því, sem til
rœktunar er tekið, sé hœft fyrir þessa ræktunaraðferð og landið hafi
fengið þann áburð, sem nauðsynlegur er, svo að um varanlega tún-
rœkt verði að rœða.
Sáðsléttur í nýrœkt teljast fullgerðar og úttektarhœfar, þegar landið
er fullunnið, jafnað, áborið, sáð í það grasfrœi og valtað, enda sé
tryggt, að frágangur allur sé góður og sáðmagn nœ.gilegt að dómi
trúnaðarmanns Búnaðarfélags íslands.
Vm sléttun á túnum gilda sömu ákvœði að því, er snertir vinnslu og
frágang allan.“
9. gr. „Matjurtagarða er heimilt að taka út sem fullgerða, þegar
fullnœgt liejur verið ákvœðum 7. gr. þessarar reglugerðar, lið 1. og 2.,
enda sé vinnslu landsins að fullu lokið að dómi trúnaðarmanns.
Sáðreitir rœktaðir úr órœktuðu landi eða þýfðu túni telst rœktunar-
land það, sem er notað til grœnfóðurrœktar, kornyrkju eða til rœkt-
unar fóðurjurta. Úttektarhæft er það, ef það fullnœgir skilyrðum 1. og
2. liðar 7. gr. og ef landið er fuUunnið að dómi trúnaðarmanns og í
það hafi verið sáð jrœi af nytjajurtum.“
10. gr. „Til jjess að úttekt fari jram í grjótnámi úr sáðreitum og
túni, skal grjótinu þannig saman hlaðið, að rúmmál þess sé mœlanlegt.
Hafi grjótið verið flutt burtu af landinu, áður en mœling fór fram, eða
grafið niður, skal hlutaðeigandi sanna fyrir trúnaðarmanni með vott-
orði þess, er burt flutti, eða annars trúverðugs manns, hve margir
bílar eða vagnhlöss haji verið flutt burtu eða komið fyrir á annan hátt.
Nú liejur grjótið verið notað til garðhleðslu í girðingar um rœktað
land og greiddur styrkur á girðinguna, og er þá eigi heimilt að reikna
styrk á grjótnámið sérstaklega.“
13. gr. „Nú er þeim jarðrœktar- og byggingarframkvœmdum breytt,
er styrks njóta samkvæmt jarðræktarlögum, á þann hátt, að við breyt-
inguna koma þœr í hœrri styrktarflokk, og skal þá taka verlcið út að
nýju og greiða hœkkunina.“