Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 9

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 9
BÚFRÆÐINGURINN 7 um langt árabil, og víða mun líka íljótlega hafa verið hætt kornyrkju- tilraunum. Margir af ökrunum, sem þannig voru yfirgefnir, hafa svo á fáum árum orðiS grasi grónir. Ekki er þó vitaS, hvort nokkuS hefur veriS hirt um þessar grassléttur, en sjálfsagt hafa þær flestar skilaS litlum arSi, nema áburSur hafi komiS til. Má því vel vera, aS mikiS af þeim hafi aftur falliS til óræktarinnar og hæpiS sé aS telja akuryrkjuna upphaf túnræktar hér á landi. Þó eru lagaákvæSi bæSi í Grágás og Jónsbók, er henda til þess, aS nokkurt samband liafi veriS þar á milli, og hljóSa þau svo: „Menn eigu at hrjóta jörS, ef þeir vilja, til taSna sér eSa akra, þó at fleiri eigi saman, ok eigu'þeir jafngóSri jörS at auka sína töSu, er síSar auka.“ Af Jressu má aS minnsta kosti álykta, aS á fyrstu öldum íslands hyggSar liafi land veriS brotiS eSa pælt til töSuræktar á líkan hátt og til akuryrkju. Líklega hafa túnin þó í upphafi aSallega orSiS til viS útgræSslu um- hverfis hýbýli manna og dýra, án þess aS nokkur jarSvinnsla ætti sér staS. Þetta á í raun og veru ekkert skylt viS hugtakiS ræktun aS öSru en því, aS þessi útgræSsla varS af völdum áburSar, sem ýmist hefur veriS borinn á landiS eSa féll þar niSur af tilviljun. Þó aS þessi túnrækt hafi veriS næsta ófullkomin, var þó eitt, sem styrkti liana mjög, en það var öflug varzla fyrir ágangi húfjár, en hún hefur víðast hvar veriS framkvæmd á þessum tímum meS görðum úr torfi og grjóti. Fátt segir af túnrækt forfeSra okkar langt fram eftir öldum, því að þótt Búalög telji meSalmanns dagsverk aS velta fjórSungslandi (48.7 ferföSmum), þá má vera, að þar sé átt viS akurland áður brotið, og sjálfsagt hefur sléttun túnþýfis óvíða verið framkvæmd að nokkru ráði. Það er ekki fyrr en seint á 18. öld, að veruleg tilraun er gerð hér til þess að hrinda í framkvæmd túnrækt méð sléttun túnþýfis, svo að um muni, því að þó að áhugamenn á 17. öld og fyrri hluta 18. aldar hafi frammi ýmsar tillögur til viðreisnar landbúnaði og reynt sé að fram- kvæma sumar þeirra, þá snúast þær mest um ræktun nýrra jurta, garð- yrkju og kornrækt, en minna um lúnræktina. Arið 1770 er Landsnejndin svo kallaða skipuð (Landkommissionen). Hún vann mikið starf og bar fram margháttaðar lillögur til viðreisnar þjóðinni, og frá tillögum hennar er sprottin Þúfnatilskipunin jrá 13. maí 1776, þar sem hverjum, er jörð hefur til ábúðar, er gert að skyldu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.