Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 57

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 57
BÚFRÆÐINGURINN 55 eru víða framræst með skurðgröfum, en engin sjáanleg tök eru á að gera þegar að fullræktuðu landi. En með því að lagt hefur verið í verulegan kostnað við framræslu þessara landa, er illt að þau séu með öllu ónotuð. Mörg þeirra hafa líka skilyrði til að spretta prýðilega í aratugi án nokkurrar jarðvinnslu eða teljandi áburðar, en flest eru þau þýfð og verða því eigi nýtt til sláttar, svo að vel sé. Úau vandkvæði eru líka oftast á því að nota lönd þessi til beitar án nokkurra aðgerða, að þótt þau vaxi vel, er náttúrlegi gróðurinn oftast alll of einhæfur, og er því nauðsynlegt að auka fjölbreytni hans, svo að hann nýtist vel til beitar. Þessar gróðurfarsbætur mætti framkvæma með tvennu móti. I fyrsta lagi er alkunnugt, að þegar vélskurðir eru gerðir, hrúgast upp meðfram þeim mikill uppmokstur. Þennan upp- nrokstur þarf að fjarlægja sem fyrst, í síðasta lagi áður en löndin eru fullræktuð. Stundum getur þessi uppmokstur verið ágætur til jarðvegs- hlöndunar, t. d. þegar hann er sendinn eða leirhlandinn. Hagkvæmast ®un, þegar uppmoksturinn er tekinn að fúna nokkuð, að færa hann ■neð jarðýtu út yfir mýrarnar og jafna honum yfir í svo þunnu lagi, að eigi nemi meira en þúfnafylli. Nota má í viðlögum tindaherfi, fjaðraherfi og tréslóða til þess að jafna og mylja ruðninginn. Þá mun hagkvæmast að láta hann veðrast í nokkra mánuði eftir dreifinguna, eða frá hausti til vors, og sá því næst í hann fræi af hentugum beiti- jurtum og fara með eins og um sáningu í sáðsléttu sé að ræða, eftir því sem við verður komið. Sá hluti framræsta landsins, er ekki er hægt að jafna með ruðningn- um, og er það venjulega meiri hlutinn, verður að fá nokkuð frá- hrugðna meðferð. Ef sinuþófi er í landinu og mosi í þúfum, er æski- legt að brenna landið að haustlagi eða snemma vors, þegar landið er vel þurrt. Því næst þarf að rispa það rækilega eða róta í því, og má nota til þess ýmiss konar herfi, en líklega eru einhvers konar hnífaherfi æskilegust, ef þau kastast lítið til, en skera í þúfurnar, svo að auðvelt er að rífa þær sundur með fjaðraherfi. Til munu ýmis herfi af þessari gerð, t. d. beitiræktarherfið „Rekord“, sem hefur fjaðurstillta hnífa. Þótt þessi herfing hafi fyrst og fremst það markmið að gera fræsán- ingu framkvæmanlega, hlýtur hún jafnframt að slétta landið nokkuð og losa jarðveginn. Ekki er þörf á að ræða mikið um fræblöndur til beitiræktar, þær þurfa eigi að vera teljandi frábrugðnar þeim fræblöndum, er notaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.