Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 186
184
B ÚFRÆÐINGURINN
Ásgeir Ólafsson, dýralæknir, kenndi dýralækningar eins og áður.
Gunnar Bjarnason kenndi fitumælingar mjólkur.
Veturinn 1945—1946.
Runólfur Sveinsson: búfjárfræði (e. d.), 5—5% st., danska (y. d.), 2 st., landa-
fræði, sameiginlega í báðum deildum, 1 st.
Guðmundur Jónsson: jarðræktarfræði (e. d.), 6—6V2 st., arfgengisfræði (e. d.),
1 st., íslenzka (y. d.), 5 st., dráttlist (y. d.). 2 st., búnaðarsaga og búnaðarhag-’
fræði, sameiginlega í báðum deildum, 2 st.
Stefán Jónsson: fóðurfræði (e. d.), 2 st., líffærafræði (y. d.), 3 st., flatar- og
rúmmálsfræði (e. d.), 3 st., mjólkurfræði (e. d.), 1 st., landsuppdráttur (e. d.),
3 st., efnafræði (y. d.), 4 st., eðlisfræði, sameiginlega fyrir báðar deildir, 3 st.
Ellert Finnbogason: stærðfræði (y. d.), 6 st., leikfimi (e. d.), 5 st., leikfimi (y.
d.), 5 st., trésmíðar (e. d.), 15 st.
Séra Guðnuindur Sveinsson: söngur, sameiginlegur fyrir báðar deildir, 2 st.
Ilélt auk þess nokkra fyrirlestra í íagurfræði.
Guðmundur Jóhannesson, ráðsmaður, kenndi aktygjasmíði og skeifnasmíði.
Ásgeir Ólafsson, dýralæknir, sama og áður.
Stefán Jónsson kenndi fitumælingar í mjólk.
Kennslan og bækur, sem notaðar voru.
Islenzka (y. d.): Islenzk málfræði eftir Magnús Finnbogason og Setningafræði
eftir Björn Guðfinnsson. Stíll vikulega.
Danska (y. d.): Kennslubók í dönsku eftir Ágúst Sigurðsson, 1. hefti. Stíll
vikulega.
Flatar- og rúmmálsjrœði (e. d.): Reikningsbók eftir dr. Ólaf Daníelsson. Lesið
um jöfnur, flatar- og rúmmálsfræði. Skriflegar æfingar öðru hverju.
Stœrðfrœði (y. d.): Saina bók og í e. d. lesin frá byrjun og út að flatarmáli.
Skriflegar æfingar öðru bverju.
Eðlisjrœði (b. d.): Kennslubók eftir Jón Á. Bjarnason.
Efnajrœði (y. d.): Kennslubók í efnafræði eftir Þóri Guðmundsson.
Grasafrœði (b. d.): Lesnar Plönturnar eftir Stefán Stefánsson.
Búnaðarlandafrœði (b. d.): Stuðzt við handrit eftir Runólf Sveinsson.
Líffœrajrœði (y. d.): Líffæri búfjárins og störf þeirra eftir Þóri Guðmundsson.
Skrifleg skyndipróf vikulega.
Steina- og jarðfrœði (b. d.): Kennslubók eftir Guðmund Bárðarson.
Arfgengisfrœði (e. d.): Lesið fjölritað handrit eflir Guðmund Jónsson.
Báfjárjrœði (e. d.): Fóðurfræði eftir Halldór Vilhjálmsson. Nemendum kennt
að dæma líkamsbygging búfjár. Fyrirlestrar flultir um kynbætur búfjár. Skrifleg
skyndipróf öðru hverju.
Jarðrœlctarfrœði (e. d.): Lesið Vatnsmiðlun eftir Pálma Einarsson, Um bú-
fjáráburð eftir Guðmund Jónsson, Fóðurjurtir eftir Klemens Kristjánsson, Fjöl-