Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 139
BÚFRÆÐINGURINN
137
VIII. SÚGÞURRKUNARTÆKI
Rafvirkinn, Rvík, flytur inn eftirfarandi stærðir af heyblásurum (16.
og 17. mynd) :
einfaldir, blása 8100 teningsfetum á mínútu, þurfa 5 hestafla
mótor, kosta kr. 880,00;
einfaldir, blása 12500 teningsfetum á mínútu, þurfa 7)4 hestafla
mótor, kosta kr. 1.490,00;
einfaldir, blása 19000 teningsfetum á mínútu, þurfa 7)4 hestafla
mótor, kosta kr. 2.880,00.
Orka flytur inn þessa heyblásara:
nr. 5, kostar kr. 610,00 og blæs 6000 teningsfetum á mínútu;
nr. 6, kostar kr. 754,28 og blæs 8000 teningsfetum á mínútu;
nr. 7, kostar kr. 933,00 og blæs 12000 teningsfetum á mínútu;
nr. 9, kostar kr. 1.478,00 og blæs 16000 teningsfetum á mínútu.
lieyblásara jyrir þurrt hey mun vera hægt að fá í Svíþjóð, Ameríku
og víðar, en þeir hafa ekki verið fluttir til landsins ennþá. Vonir
standa þó til, að þeir verði reyndir í sumar (1947). Sænsku blásar-
arnir eiga að geta afkastað allt að 7000 kg á klst. Þeir þurfa 9—11
hestafla lireyfil.
IX. KARTÖFLUUPPTÖKUVÉLAR 0. F L.
Samband ísl. samvinnujélaga flytur þetta inn:
kartöjluupptökuvél Arvika; verð í maí ’46 kr. 787,50 (18. mynd);
körju á sömu vél; verð kr. 427,55 á sama tíma;
kartöjlujlokkunarvél nr. 5; verð í maí 1946 kr. 265,14.
Orlca flytur inn þessar vélar:
kartöfluupptökuvél MH nr. 1; verð 1947 kr. 2.731,00;
sekkjunarvél fyrir sömu vél; verð óvíst.
X. ÝMIS TÆKI
a. Mjaltavélar.
Hekla flytur inn mjaltavélar frá Englandi (19. mynd):
einnar fötu; verð kr. 1.937,25;