Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 52

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 52
50 BÚFRÆÐINGURINN um við B, snúum okkur við og hefjum nú sáninguna hægra megin við B, en stefnum vinstra megin við A, færum hana 4—6 m og svo koll af kolli. Breidd þess bils, sem tekið er fyrir í hverri umferð, fer eftir því, hve auð- velt er að dreifa því, sem sáð er. Að öðru leyti er aðferðin við sáninguna þannig: Ef fræinu er sáð úr poka, er hann hengdur upp yfir hægri öxlina í bandi, sem hnýtt er í tvö horn hans. Pokinn sjálfur er borinn á vinstri mjöðminni eða vinstri handleggnum og opi pokans haldið sundur með vinstri hendi. Líka er hægt að hafa fræið í fötu, er borin er í fatli, er ligg- ur upp yfir hægri öxlina og hagnir niður á vinstri mjöðm. Að lokum má lika fá sérstaka sáðbala, er sáðmaðurinn her framan á sér og lætur hanga í léttum upp yfir axlirnar. Eru þeir einkum þægilegir, þegar miklu á að sá og dreift er með háðum höndum. Hér verður þó miðað við, að sáð sé úr sekk eða fötu. Þegar sáningin hefst, stendur sáðmaðurinn með hægri fót fram og hægri hönd í fræílátinu. Þegar hann svo stígur fram með vinstri fót, sveiflar hann út hendinni með fræjunum án þess að rétta lil fulls úr olnhoganum eða lyfta honum mikið upp frá síðunni. Síðan er hendinni sveiflað í boga fram og til vinstri, um leið og hægra fæti er aftur stigið fram, sáðkornið látið dreifast jafnt fram úr hendinni, og kemur hún þá sjálfkrafa aftur niður í op fræílátsins. Sama umferð endurtekur sig. Sáðmagnið takmarkast þá af þrennu: 1) lengd stigsins, 2) því, sem tekið er í höndina í hvert sinn, 3) breidd spildunnar, sem sáð er yfir í umferðinni. Ovanir ætlu að fylgja þeirri reglu að sá heldur of litlu en of miklu og dreifa þá afganginum í annarri umferð. Æskilegt er, að veður sé kyrrt, þegar sáð er. Flestu fræi má þó sá í dálítilli golu, einkum ef hún er jöfn. Venjulega er þá hagkvæmast að hafa vindinn á hlið. Þegar sáð er tvenns konar fræi, svo sem höfrum og ertuin eða flækj- um, má blanda því saman, þegar húið er að smita belgjurtafræið og það hefur rutt sig. Þess verður þó að gæta, að fræið skiljist ekki að í ílátinu, sem sáð er úr. Sáningin verður venjulega jafnari, ef mis- þungu fræi er sáð hvoru í sínu lagi, en það er meiri vinna og ástæðu- laust, sé þess gætt að hræra vel upp í fræinu öðru hverju, meðan sáð er. Nýræktarflögin þurfa ekki að vera nærri fullunnin til þess, að hægt sé að nota þau fyrir grænfóður. Þó þarf herfingin að vera komin svo langt, að fræið fái nothæft sáðbeð og auðvelt sé að herfa það sæmilega niður. Til þess má vel nota diskaherfi fullskekkt. Það er æskilegast að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.