Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 180
178
I3ÚFRÆÐINGURINN
18. Magnús Kjartansson, Flagbjarnarholti, Landssveit, Rang., f. 5. júní 1924
s. st. Foreldrar: Margrét Jóhannsdóttir og Kjartan Stefánsson, bóndi aff
Flagbjamarholti.
19. Teitnr Eggertsson, Þorkelshóli, Víðidal, V.-Hún., f. 20. júlí 1923 að Stórhóli,
V.-IIún. Foreldrar: Herdís Jóhannesdótlir og Eggert Teitsson, bóndi að
Þorkelshóli.l)
20. Viggó Tómas Aðalsteinn Valdimarsson, Sveinseyri, Tálknaf., V.-Barð., f. 4.
apríl 1924 að Bíldudal. Foreldrar: Bjarnfríður sál. Tómasdóttir og Valdimar
Guðbjartsson, trésmiður í Reykjavík.
21. Þorsteinn Bergdal Jónsson, Syðri-Tjörnum, Ongulsstaðahr., Eyjaf., f. 10. okt.
1924 s. st. Foreldrar: Aðalrós Jakobsdóttir og Jón G. Benediktsson að Syðri-
Tjörnum.
22. Þorsteinn Elísson, Laxárdal, Bæjarhreppi, Strand., f. 10. okt. 1925 s. st.
Foreldrar: Guðrún Benónýsdóttir og Elís Þorsteinsson, bóndi að Laxárdal.
23. Þorvaldur Þorsteinsson, Ilálsi, Svarfaðardal, Eyjaf., f. 26. júní 1923 s. st.
Foreldrar: Jófríður Þorvaldsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson að llálsi.
24. Þorkell Gunnarsson, Akurtröðum, Eyrarsv., Snæf., f. 8. ág. 1924 s. st. For-
eldrar: Matthildur Ilrefna Jónsdóttir (dáin) og Gunnar Guðmundsson, bóndi
að Akurtröðum.
Nemendur skólans 1944—1945.
Eldri deild:
1. Arnór Þorkelsson. 2. Baldur Halldórsson. 3. Bjarni Sigurðsson. 4. Brynjólfur
Sigurður Árnason. 5. Böðvar Guðmundsson. 6. Davíð Brynjólfur Guðnason. 7.
Einar Oddgeirsson. 8. Einar Öm Björnsson. 9. Grímur Jónsson. 10. Guðbrandur
Skarphéðinsson. 11. Guðni Vilhjálmsson. 12. Hagalín Júlíus Guðmundsson. 13.
Halldór Bjarnason. 14. Hallgrímur II. Steingrímsson. 15. Helgi Vilhjálmsson.
16. lngólfur Sigfússon. 17. Jón Espólín Kristjánsson. 18. Magnús Kjartansson.
19. Viggó Aðalsteinn Valdimarsson. 20. Þorsteinn Bergdal Jónsson. 21. Þor-
steinn Elísson. 22. Þorvaldur Þorsteinsson. 23. Þorkell Gunnarsson.
Nýsveinar:
1. Halldór Þórður Þórðarson, Laugalandi, Nauteyrarhr., N.-Is., f. 19. sept. 1920
s. st. Foreldrar Ilelga Jónsdóttir og Þórður Halldórsson, bóndi að Lauga-
landi.-)
2. Jóhannes Jónsson, Klettstíu, Norðurárdal, Mýrasýslu, f. 2. jan. 1923 s. st.
Foreldrar: Sæunn Klemensdóttir og Jón Jóliannesson, bóndi að Klettstíu.
3. Jóhannes Pétursson, Reykjarfirði, Strandasýslu, f. 3. ág. 1922 að Skjaldar-
hjarnarvík. Foreldrar: Sigríður Jónsdóttir og Pétur Friðriksson, bóndi að
Reykjarfirði.
1) Ilætti við námið eftir einn vetur. 2) Lauk ekki prófi.