Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 140
138
BÚFRÆÐINGURINN
tveggja fatna; verð kr. 2.676,85;
þriggja fatna; verð kr. 3.424,00.
Orkar flytur inn mjaltavélar frá Massey Harris, Rite Way. Mjólka
tvær kýr í eina fötu. Fást á lausum vagni eða fastar. Verð kr. 2.700,00.
Perjektion-vélar, með einna fötu, mjólka tvær kýr í einu; verð kr.
2.500,00; með tveimur fötum, mjólka tvær kýr; verð kr. 3.100,00.
Samband ísl. samvinnufélaga flytur inn:
Alfa Laval, fastar C 8 fyrir riðstraum, 1 eða 2 vélfötur; verð um
kr. 3.500,00;
Alfa Laval, faslar C 8 fyrir jafnstraum, 1 eða 2 vélfötur; verð um
kr. 3.800,00;
Alfa Laval, dæla 20 A, fyrir bensín- eða rafhreyfil, allt að 6 fötur;
verð með bensíhreyfli og 2 vélfötum rúmar kr. 4.000,00.
b. Forardœlur o g dreifarar.
Samband ísl. samvinnufélaga flytur inn sænskar dœlur; verð 1946
kr. 220,00.
Danskar jorardcelur án rörs kostuðu kr. 125,00.
Forardreifarar (tungudreifari) kostuðu 1946 kr. 30,00.
Orka flytur inn 1% þumlunga jorardœlur með 2*4 hestafls bensín-
hreyfli og 25 feta sogslöngu; verð í janúar 1947 kr. 1.730,00;
forardœlur handknúnar, 2 þumlunga með 12 feta sogslöngu og 12
feta frárennslisröri; verð 1947 kr. 434,75.
c. Ý m i s á h ö l d.
Orka flytur inn:
vatnsdœlur, V2 þumlungs; verð kr. 83,19 (1947);
vatnsdœlur, % þumlungs; kosta kr. 91,08;
úðadœlur; verð kr. 72,86;
útungunarvélar, Horace V. Stephens, Glevum, olíuhitaðar, fyrir
100—300 egg; verð kr. 350,00 til kr. 800,00.
Samband isl. samvinnufélaga flytur inn úðadœlur; verð frá kr.
50,00 til 140,00.
Hekla flytur inn, auk þess, sem áður er talið: