Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 187
BÚFRÆÐINGURINN
185
rituð Jarðræktarfræði eftir Guðmund Jónsson og Steingrím Steinþórsson og
Hvannir eftir Einar Helgason. Einnig stuðzt við ýmsa bæklinga. Fyrirlestrar
fluttir um verkfæri og vinnuvélar.
Mjólkurfrœði (e. d.): Lesin Mjólkurfræði eftir Sigurð'Pétursson.
Búnaðarhagfrœði og búreikningar (b. d.): Lesið fjölritað ágrip af búnaðar-
hagfræði eftir Guðmund Jónsson, Leiðbeiningar um færslu búreikninga eftir
sama og notuð búreikningaform eftir sama.
BúnaSarsaga (b. d.): Lesið fjölritað handrit eftir Guðmund Jónsson og Stein-
grím Steinþórsson.
ÞjóðfélagsfrœSi (b. d.): Stuðzt við Þjóðskipulag íslendinga eftir Benedikt
Björnsson. Fyrirlestrar um lielztu húnaðarlöggjöf vora.
Dráttlist (e. d.): Nemendum kennt að gera uppdrátt og þverskurðarmynd af
landi eftir málbókum sínum frá kennslu í land- og hallamælingum. Nemendum
yngri deildar kennt að fara með teikniáhöld, teikna grunnmyndir af húsum og
verkfærum.
Smíðar (b. d.): Kennt að smíða skeifur, aktygi, stóla, töskur, sköft o. fl.
Söngur: Raddæfingar. Samæfingar í kór minnst tvisvar á viku.
Prófverkefni 1945.
Bújjárfrœði: 1. Proteasar. 2. Hve margar afe og hve mörg g af afurðaeggja-
hvítu þarf kýr til að mynda 12 kg af 4% feitri mjólk? 3. Ilve rnörg kg þarf í
hverja fe af eftirtöldum fóðurtegundum, og hve mörg g af meltanlegri eggjahvítu
eru í bverri fe: a. taða, b. síldarmjöl, c. maísmjöl, d. haframjöl? 4. Meðferð og
fóðrun á ám 3 síðustu mánuði meðgöngutímans.
Jarðrœktarfrœði: 1. Tegundir búfjáráburðar. 2. Græðisléttur.
Mjólkurfræði: Kæling mjólkur.
Arfgengisfrœði: Mendelslögmál.
Islenzka: Réttadagur.
Jarðfrœði: 1. Líparít. 2. Jökultíminn og áhrif jökla á mótun landsins.
I>jóðjélagsfrœði: 1. Alvinnufrelsi. 2. Afskipti ríkisvaldsins af búfjárrækt lands-
manna.
Búreikningar: 1. Vinnuskýrslan. 2. IJvernig færist í sundurliðaða dagbók:
a. keyptir mjólkurbrúsar út í reikning, b. keyptur tilbúinn áburður á tún fyrir
kr. 500.00 í peningum, en selt síðar þar af fyrir 100.00 kr í peningum, c. greiddir
vextir og afborgun af láni með peningum, — vextirnir eru kr. 100.00, en afborgunin
kr. 900.00 —, d. hrein eign í árslok?
Stœrðfrœðipróf yngri deildar.
1. 2% : 5 + iy2 • (3 -- 2%).
2. Bóndi á 17 kýr, sem mjólka 8,6 1 liver að meðaltali á dag. Hverjar eru brúttó-
tekjur bóndans fyrir mjólk yfir árið, fái hann 1,22 kr. íyrir 1?
3. Maður nokkur hefur eytt V.t, Vn, Vi og af mánaðartckjum sínum og á þá