Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 153
BÚFRÆÐI.NGURINN
151
Varizt að skilja kassana eftir opna. Lokið þeim með léttum höggum.
Varizt aS skilja eftir pappírsumbúSir af sprengiefni. BrenniS þær sjálf-
ir, er þér hafiS tryggt ySur, aS ekkert sprengiefni sé í þeim.
Varizt aS nota sprengiefni, sem er gallaS.
Varizt aS nota sprengiefni, sem hefur legiS í valni, þó aS þaS hafi
veriS þurrkaS aftur.
Varizt aS setja sprengiefni í vasa ySar.
Varizt aS leyfa nokkru farartæki aS aka yfir hlaSna skurSlínu.
Varizt aS þrýsta sprengiefninu af afli niSur í borholu þess.
Varizt aS gera nýja holu í skurSlínu án þess aS hafa minnst eina tóma
holu milli hennar og þeirrar, er síSast var hlaSin.
Varizt aS endurtaka sprengingu í sama skurSi, fyrr en jarSvegurinn
er orSinn kaldur eftir fyrri sprenginguna.
Varizt, aS óviSkomandi menn komi inn á sprengisvæSiS.
Varizt, aS sprengingin fari fram, fyrr en aSvörun hefur veriS gefin og
menn og skepnur komiS í nægilega fjarlægS.
Varizt aS kveikja, fyrr en öll afgangssprengiefnin hafa veriS færS í
burtu.
Varizt aS fara á sprengistaSinn eftir sprengingu, fyrr en reykur af
sprengingunni er horfinn.
Varizt, ef íkveikja mistekst, aS fara aS sprengilínunni eSa í nánd
hennar, fyrr en V2 klst. er liSin frá því, aS kveikt var á þræS-
inum. AS þeim tírna liSnurn skal sá, er sprengingu framkvæmir,
fara á staSinn og kippa snöggt í þráSinn og draga sprengjuna
upp úr jarSveginum. KveikiS aldrei aftur í sama þræSinum.
Varizt aS fara meS vír, nál eSa annaS áhald inn í hvellhettuna.
Varizt aS nota sprengiefni í þrumuveSri.
Varizt aS gera nokkra tilraun til aS fjarlægja málmplötu þá, er lokar
fyrir innihald hvellhettunnar.
Varizt aS láta sól skína á hvellhettur.
Varizt aS bera eldspýtuna aS sprengiþræSinum fyrr en augnabliki eft-
ir, aS kviknaS hefur á henni.
Setjið þessar reglur vel á yður, og farið ejtir þeim.
Munið, að þér takið á yður mikla ábyrgð með því að jara með
sprengiejni. Ef slys lilýzt aj meðjerð sprengiejnis vegna jtess, að þér
hajið eklci jarið eftir settum reglum, er \)að mikill ábyrgðarhluti.