Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 176
174
BÚFRÆÐINGURINN
endur tóku þar til máls, þar af 5 á öllum fundunum. í málfundafélagi
yngri deildar, Hvöt, voru 8 fundir. Til máls tóku allir yngri deildungar,
24 að tölu, þar af 15 á 5 fúndum eða fleiri. Samtals voru því haldnir
22 fundir innan skólafélaganna. Er þaS lítiS samanboriS viS fyrri ár.
Vín- og tóbaksbindindisfélagið hefur ekki starfaS síSastliSna vetur,
enda er vín- og tóbaksnautn bönnuS í skólanum.
Taflfélag og blaðafélag hefur starfaS viS skólann líkt og aS undan-
förnu. Iþróttir hafa og veriS stundaSar meS líku sniSi. Kjartan Berg-
mann kenndi hér glímu veturna 1944—1945 og 1945—1946, og Axel
Drátlarvélar á Hvanneyri 1946.
Andrésson kenndi knattspyrnu þá sömu vetur. Veturinn 1946—1947
hefur enginn glímukennari komiS í skólann, og knattspyrnukennari
var aS þessu sinni Birgir Þorgilsson frá Reykholti.
Skemmtanir eru fyrir heimafólk um flestar helgar, mest iSkaSur
dans. ASalskemmtun hefur veriS einu sinni á vetri svo sem fyrr og
boS milli skólanna, Hvanneyrar og Reykholts. Keppni í knattspyrnu
og tafli hefur fariS sem hér segir: Veturinn 1944—1945 unnu Hvann-
eyringar knattspyrnuna meS 5:0 og tafliS meS 8:4, en veturinn 1945
■—1946 tapaSi A-liS Hvanneyringa knattspyrnunni meS 1:4 og taflinu
meS 6% :9þ2, en B-liS þeirra í knattspyrnu vann meS 2:1.
Verknámsferð er farin á hverju vori ýmist til NorSur- eSa SuSur-
lands. ViSkomustaSir eru flestir hinir sömu og oft hefur áSur veriS
lýst í þessu riti, og vísásl til þess. Ýmsir skólar koma kynnisferSir til
Hvaneyrar, þar á meSal Hólaskóli, GarSyrkjuskólinn á Reykjum, Hús-
mæSrakennaraskóli Islands o. II.
Kvennaskóli var stofnsettur aS Varmalandi í Stafholtstungum haust-
iS 1945. Varf námsmeyjum þaSan' boSiS til Hvanneyrar á skemmtun
1. desember. SíSar unt veturinn var Hvanneyringum boSiS aS Varma-