Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 59

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 59
BÚFRÆÐINGURINN 57 við, aS það verði útundan, sem mest er sprottiS, þegar beitin hefst, og bítist aldrei. Slíka toppa þarf aS slá eftir fyrstu umferS, þá getur allur haginn notazt jafnt í næstu umferS. 3. Eftir hverja umferS þarf aS hreinsa liagann. Bezt er aS gera þaS, þegar úburSarhrúgurnar eru farnar aS harSna. Má þá ná þeim upp í heilu lagi og safna saman. SíSan er þeim ekiS hurtu í flög eSa saman viS annan áburS í haugstæSi. Ef þetta er eigi gert, bízt haginn illa, verSur toppóttur og hnúskóltur. 4. ÁburSarþörf bithaga af þessari gerS ætti ekki aS vera mikil. Þríf- ist smárinn vel, ætti aS nægja aS bera á svo sem 200 kg af súperfósfati og ef til vill dálítiS af kalí árlega, því aS auk þess, sem náttúrleg frjó- semi jarSvegsins leggur til, kemur ekki óverulegur hluti áburSarins frá beitarpeningnum, og svo sér smárinn um þaS, er til vantar. Á þennan hátt má vafalaust hafa mjög góS not af framræstu mýr- lendi, meSan þaS er aS fúna. Beitirækt og skynsamleg beit getur bein- línis ræklaS IandiS, aukiS huldugróSur þess og flýtt fyrir fúnun og breytingu þess í valllendi. En allt þetta gerir fullnaSarræktun landsins auSveldari og öruggari og verkar því sem nokkurs konar forrækt. Mýrlendi getur veriS nægilega þurrt til beitar og beitiræktar, þótt lokræslu sé eigi lokiS, aSeins búiS aS gera þar opna skurSi, því aS bæSi notar beitargróSurinn mikinn raka, og uppgufun frá bithaganum verSur líka snöggtum meiri en frá túnum, sem aSeins eru notuS til slægna. Beit endist illa á harSvelli og mjög þurru landi. 10. Sáðsléttan búin undir sáningu. ÁSur var á þaS bent, aS undirbúningur sáSsléttu undir sáningu getur veriS sá sarni og undirbúningur græSisléttunnar. En af ýmsum astæSum er hagkvæmt aS verja lengri tíma til jarSvinnslunnar, ekki aSeins í þeim tilgangi aS fá flögin betur mylduS, heldur líka til þess aS eySa upprunalegum gróSri landsins, er getur spillt sáSsléttunni, til þess að geta framkvæmt jarSblöndun og til þess aS geta plægt búfjáráburS tiiSur í flagiS, áSur en grasfræinu er sáS. Þegar sáSslétturnar eru forræktaSar, eru flögin venjulega plægS á baustin, þegar uppskerunni er lokiS, einkum ef halda á forræktinni áfram næsta sumar eSa ef flagiS er illa unniS. Ef þaS er liins vegar orSiS myldiS og eigi aS sá í þaS grasfræi næsta vor, getur veriS hyggi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.