Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 136
134
RÚFRÆÐINGURINN
Rœsir h.f. flytur inn Allis-Chalmers B dráttarvélar. Árið 1946 kostuðu
þær með plóg, herfi og sláttuvélum kr. 11.000,00. Vélin er 18,43 hest-
öfl og vegur rúmlega 900 kg á gúmmíhjólum. (4. mynd).
II. JARÐVINNSLUVERKFÆRI
a. P ló g ar.
Eins og áður er getið, fylgja sambyggðir plógar flestum þeim drátt-
arvélum, sem fluttar eru til landsins (5. mynd'). Hestaplóga er erfið-
leikum hundið að útvega, en Samband ísl. samvinnufélaga hefur um-
boð fyrir K. K. Liens plóga og heildverzlunin Hekla fyrir Kvernelands
plóga.
b. H er j i.
Samband ísl. samvinnujélaga flytur inn eftirfarandi gerðir af disk-
herjum:
jyrir dráttarvélar:
nr. 19 B, vinnslubr. 6.5 fet, 16 diska, þvermál 22 þumlungar;
verð í desember 1946 var kr. 2.124,00;
nr. 19 B, vinnslubr. 8 fet, 20 diska, þvermál 22 þumlungar; verð
í júní 1946 var kr. 2.400,00 (6. mynd);
nr. 19 BF, vinnslubr. 8 fet, 10 diska (einföld röð), þvermál 22
þumlungar; verð í marz 1947 kr. 1.424,00;
nr. 17 með 12 diska, þvermál 20 þuml.; verð í apríl 1946 kr. 801,00;
nr. 17 með 14 diska, þvermál 20 þuml.; verð í apríl 1946 kr. 886,50;
nr. 10 A með 20 diska, þvermál 18 þuml.; verð 1946 kr. 1.217,00;
fyrir hesta:
nr. 17 með 8 diska, þvermál 16 þuml.; verð í febr. 1946 kr. 770,00.
Af öðrum herfum flytur Sambandið inn:
fjaðraherji fyrir dráttarvél, vinnslubreidd 9 fet, 29 fjaðrir; verð
um kr. 1.270,00;
jjaðraherji fyrir dráttarvél, vinnslubreidd 7 fet, 19 fjaðra; verð
1946 kr. 631,80;
/jaðraherji fyrir dráttarvél, 15 fjaðra; verð 1946 kr. 286,60;
jjaðraherji fyrir hesta, 9 fjaðra; verð 1947 kr. 145,60;
illgresisherfi, Korsmo; verð 1947 kr. 113,10.