Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 41

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 41
BÚFRÆÐINGURINN 39 Takist vel til, getur græðisléttan gefið dálitla uppskeru aS hausti sama sumariS og hún var gerS og veriS fullgróin á næsta sumri. Hér aS framan var rætt urn notkun húfjáráburSar í sambandi viS eins konar skyndiræktun. Ef ekki er völ á búfjáráburSi, verSur aS láta nægja tilbúinn áburS. Eins og tafla II og III sýna, getur þaS lánazt vel, en ekki er ástæSa til aS ræSa notkun hans sérstaklega, því aS hún kernur fyrst til greina, þegar ræktunarstörfunum er aS verSa lokiS, og ei' í aSalatriSum sniSin eftir hinni árlegu áburSarþörf nýræktarinnar. 7. Forrækt. ViS gelum lokiS sáSslétlunni nákvæmlega á sama hátt eSa eftir sömu jarSvinnslu og græSisléttunni. Munurinn verSur þá aSeins sá, aS í sáS- sléttuna er sáS grasfræi, áSur en valtaS er. En ef viS ætlum aS gera sáSsléttu, getum viS líka haldiS jarSvinnslunni áfram lengur eSa skem- ur og dregiS grasfræsáninguna árum saman. Tilgangurinn meS þessum drætti getur veriS einvörSungu sá aS mylda jarSveginn sem bezt, áSur en grasfræinu er sáS, en venjan er, þegar vinnsla flagsins er teygS yfir eitt eSa íleiri sumur, aS eitthvaS er ræktaS í flaginu til bráSabirgSa. i il þess eru lielzt valdar einhverjar einærar jurtir eSa jurtir, sem eru uytjaSar á sama hátt, og er þá flagiS plægt eSa herfaS rækilega eftir kveija uppskeru. Þetta er nefnt forrœkt. Not nýræktarinnar af forrækt gætu veriS tvenns konar: í fyrsta lagi ntyldun jarðvegsins og í öSru lagi aulcning frjóejnajorðans vegna þess, er forræktin skilur eftir í landinu. Fyrra atriSiS er svo augljóst, aS um þaS þarf ekki aS rökræSa. Af mylduninni leiSir enn fremur, aS frjó- efni jarSvegsins ættu aS verSa auSleystari og aSgengilegri gróSrinum. SíSara atriSiS hlýtur aS vera háS því, hvaS viS ræktum og hvaSa áburS VÍS nolum viS forræklina. Nytjajurtum þeim, er hér getur komiS til mála aS nota í sambandi viS forrækt, má skipla í þrjá flokka: korntegundir, grænfóSurjurtir og garSjurtir (rófur og kartöflur). Kornyrkjan kemur aSeins til greina á þeim stöSum hér á landi, þar sem ræktunarskilyrSin eru hagkvæmust, og jafnvel þar getur kornyrkja veriS hæpin í nýræklarlandi, þótt hún geli lánazt sæmilega í völdum og vel hirtum akri. Ekki er þess aS vænta, aS kornyrkjan hafi önnur áhrif a nýræktarflögin en mylda jarSveginn, því aS korniS skilur ekkert telj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.