Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 78

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Blaðsíða 78
76 BÚFRÆÐINGURINN an, áburðurinn og meðferÖin, miklu meira máli við gerð sáðsléttnanna en sáðmagnið. Þetta virðist eiga jafnt við um hreinar grasfræblöndur og smárablöndur. Sáðtímatilraunirnar á Akureyri eru gerðar í grasmóajörð og mýrar- jörð, sem er fyrir löngu framræst og orðin vel fúin. Áburður í 1. og 2. tilraun var eins á báða hluta tilraunanna að því fráskildu, að smára- hlutinn fékk minni köfnunarefnisáburð, sem nam 200 kg af kalksalt- pétri (15.5%) á ha. Fyrri.tilraunin á Sámsstöðum var gerð í mýrar- jarðvegi, hin síðari í mólendi. Tilraunir jneð heppilegastan sáðtíma fyrir grasfræ hafa bæði verið gerðar á Sámsstöðum og Akureyri. (Sjá töflu XVIII.) Tilraunir þessar sýna, að þegar sáð er á vorin, muni hagkvæmast að sá snemma á vorin. A Sámsstöðum virðist munurinn þó ekki mikill fram í miðjan júní, en vafalaust er hann meiri þar, sem vorþurrkar eru miklir. Á Sámsstöðuin hefur haustsáning gefið heldur lakari raun en vor- sáningin. Munurinn er þó ekkimikill á sáningunni fyrst í ágúst og seint í okt. Tilraunin er ekki vel örugg, því að arfi skemmdi hana, svo að uppskera ársins 1935 varð ekki tekin með, en það getur breytt nokkru. Á Akureyri hefur haustsáning grasfræsins gefið heldur betri raun en vorsáningin. Munurinn er þó lítill. Hins vegar hefur gefizt bezt að sá smárablöndunni annaðhvort mjög seint á hausti eða að vori, og líka hefur reynzt bezt að sá grasfræinu seint á hausti. Skýringin virðist sú, að haustsáningin gefst bezt, ef fræið spírar lítið eða ekki fyrir veturinn, en liggur óspírað til vors. Smárinn þolir verr septembersáninguna, af því að hann spírar tiltölulega miklu meira en grasfræið. Þessar smáu fræplöntur hafa svo lítið viðnám, að þær lifa ekki af veturinn. Það má því alltaf gera ráð fyrir, að þótt haustsáning geti lánazt vel og jafnvel betur en vorsáning, þá sé hún samt áhættusamari, og haustsáðu flögin krefjast nákvæmrar umhirðu á vorin, ef vel á að fara. Þarf að valta þau með sléttum valta, óðar en þau fara að þiðna nokkuð að ráði, jafn- vel fyrr en fært er um þau með hesta, til þess að þjappa moldinni sanian um fræ og smáspírur, er ella mundu þorna og eyðileggjast. Að öllu athuguðu verður því að teljast öruggara og vandaminna að sá grasfræ- inu á vorin en á haustin, þótt haustsáning geti verið fullkomlega not- hæf og réttmæt, ef af einhverjum ástæðum er æskilegt að geta lokið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.